- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Brynjar gafst upp

„Gafst upp á Kryddsíldinni þegar fulltrúar sýndarmennskunnar reyndu að telja landsmönnum enn einu sinni trú um að flokkar þeirra væru lýðræðisleg og frjálslynd umbótaöfl. Öfugmælavísur eru oft

30 milljarða tap án ábyrgðar

Björn Leví Gunnarsson skrifar: „Vegna hinnar miklu tímapressu við lánveitinguna reyndist ekki unnt að fylgja starfsreglunum að öllu leyti enda geta slíkar reglur eingöngu verið leiðbeinandi en

Íslenskir sjómenn hafðir á hálfum hlut

Rann­sakað verði hvort út­gerðar­menn séu kján­ar. „Sjó­manna­fé­lag Íslands og Sjó­manna- og vélstjórafélag Grinda­vík­ur sendu í gær frá sér álykt­an­ir aðal­funda fé­lag­anna þar sem

Flótti frá Vinstri grænum

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári.Annars er fátt um þetta að segja; ríkisstjórnarflokkarnir eru í tjóni, hafa misst 1/5 af fylgi sínu frá kosningum. Þessi könnun er tekin á mánaðartíma,

Miðflokkurinn fékk sitt með ofbeldi

Listin að bregðast er enn meistaraverk íslenskra stjórnmála. Eitt af heitu málunum á Alþingi í fyrra var endurkjör Bergþórs Ólasonar til formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd.

Lærðum ekki nóg af Geirfinnsmálinu

Almennt er t.d. talið að einangrunarvist yfir 14 daga teljist til pyntinga. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, hefur fengið svar við fyrirspurn um gæsluvarðhald og einangrun. Hún

Meira en fimm þúsund á dag

Fléttingar á Miðjunni á árinu í fyrra, 2019, voru hátt í nítján hundruð þúsund. Þrátt fyrir ágætt gengi þar er staðan samt sú að vefurinn aflar varla tekna til að standa undir eigin rekstri.

Hangir Þorgerður Katrín á húninum?

Eftir að Katrín klæddist hinum harða stálhnefa Sjálfstæðisflokksins, er hún önnur en hún var. Ráðafólkið Bjarni, Katrín og Sigurður Ingi. Það er aftur verra með Katrínu. Hún, sem var

20 milljón manns á Íslandi

„Þið hafið vatn og og orku langt umfram önnur landsvæði og ykkur verður bara gert að taka við fólki.“ Guðmundur Gunnarsson skrifaði á Facebook: Forsætisráðherra okkar vísar í nýja skýrslu þar

Bjarni slær á sjálfsgleðina

Formenn flokkanna skrifa að venju greinar í Moggann um áramót. Oddvitar stjórnarflokkanna skrifa lofgerðir um eigin stöðu og sinna flokka. „Ríkisstjórnin gaf út veigamikla