- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Örfáir auðmenn blóðmjólka samfélögin

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Hvers konar meðferð er þetta á almannaeign? Ríkisstjórninni er treyst til að gæta eigna almennings. Hún fer þannig með þessar eigur að hún leigir Eskju

10,62 krónur fyrir þorskkíló

Hér er óbreytt frétt úr Mogga dagsins: „Aug­lýs­ing um veiðigjald á þessu ári hef­ur verið birt í Stjórn­artíðind­um. Um tals­verða lækk­un er að ræða í mörg­um fisk­teg­und­um, en gjaldið

Fótboltastór hvítkálshaus

Langaði í hvítkál. Í Krónunni var til einn hvítkálshaus. Og það ekkert smáræði. Á stærð við fótbolta. Innfluttur að auki. Geri mér ekki grein fyrir hvaða fólk kaupir þennan stærðarinnar kálhaus.

Hafna uppgjöf Svandísar

Kolbrún Baldursdóttir. Margt fólk undrast uppgjöf Svandísar Svavarsdóttur í að leysa bráðavanda bráðamóttöku Landspítalans. „Ég veit að vandamálið er stórt og þetta bákn „Landspítalinn“ er

Skera á útgjöldin niður um 260 milljarða

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar og rijfar þar með upp stefnu Sjálfstæðisflokksins um 260 milljarða niðurskurð ríkisútgjalda. Davíð Oddsson er henni sammála. Forystusveit Sjálfstæðisflokksins er

Að hylma yfir með glæpum – fyrir borgun

Enda stjórnar stórútgerðin öllu leynt og ljóst á Íslandi og getur gefið stjórnkerfinu fyrirmæli. Katrín Baldursdóttir skrifar: Mikið er það aumt hlutskipti að þiggja fúlgur fjár fyrir að

Er loðnan fundin?

Frétt frá Vilhjálmi Birgissyni: „Rétt í þessu fékk ég upplýsingar um að línubátur sem er að veiðum fyrir austan land hafi orðið var við að loðna sé komin í þorskinn og þegar skyggja

Tuddaskapur og fúsk kostaðu 20 milljónir

Vilhjálmur segist hafa axlað sína ábyrgð með því að svara opnberlega fyrir Þignvallanefndarmálið. „Capacent ber varla ábyrgð á virðingarleysi meirihluta Þingvallanefndar gagnvart

Ónothæfur sjúkraklefi í Herjólfi

Samkvæmt upplýsingum frá starfsmanni Herjólfs er ekki möguleiki á að fólk sem er bundið við hjólastól komist í koju, aðgengið er bara ekki til staðar. Mér skilst að það sé sjúkraklefi en hann er ekki

Tugir milljóna í aðkeypta þjónustu

Samkeppniseftirlitið borgaði verktökum meira en 46 milljónir króna á árinu 2018. Það er umtalsvert meira en eftirlitið hefur áður greitt. Eignarhald ehf. fékk mest greitt, eða 5,6

Er orðin þreytt á að lifa svona lífi

Gunnar Smári skrifar: Þetta skrifar Stephanie Rósa Bosma í upphafi árs. Og þetta er raunveruleiki meginþorra láglaunafólks; eftir miklar væntingar til stéttaátaka síðasta vetrar

Neyðin, Katrín og kolefnisjöfnun

Fréttir Stöðvar 2 í gærkvöld byrjuðu á hreint hrikalegu ástandi neyðarmóttöku Landspítalans. „Ég hef miklar áhyggjur af vetrinum. Ég tel stórslys í aðsigi. Það er fyrirsjáanlegt að þetta getur

Loðnukvótinn fyrnist

Hinn fíni blaðamaður, Haraldur Bjarnason, skrifaði þetta: „Líklega er það ekki til neins að leita loðnu á hefðbundinni gönguslóð. Of mikill þorskur á Íslandsmiðum heldur loðnustofninum í