- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

„Snillingar„ kalla eftir hærri vöxtum

Vilhjálmur Birgisson skrifaði: Þetta er orðin svo mikill brandari hvenrig hagsmunaaðilar viðskiptabankanna þriggja tala ætíð upp stýrivaxtahækkanir Seðlabankans. Það þarf svo sem ekkert að

Úkraína: Veggurinn er minnisvarði

Karl Garðarsson skrifaði: „Gekk framhjá konu sem grét við vegginn. Tveir nánir ættingjar reyndu að festa ljósmynd af ungum manni, varla meira en tvítugum, á hann. Væntanlega var þetta sonur

Bjarni tók upp stefnu Ása Friðriks

Í langan tíma virtist Ásmundur Friðriksson sem nátttröll í Sjálfstæðisflokknum. Ásmundur tók harða afstöðu í málefnum flóttafólks. Hann hefur verið strangari en flestir aðrir. Þegar Jón

Sigurður Ingi með öngulinn í rassinum

Sigurður Ingi Jóhannsson safnaði til sín verkefnum eins og hann gat inn í innviðaráðuneytið. Nú stendur hann eftir með öngulinn í rassinum. Engir peningar til, ekki einu sinni til að laga

Húsið sem geðsjúkir stýrivextir byggðu

Heildarkostnaður Landsbankans, sem er alfarið í eigu ríkisins, við að byggja nýjar höfuðstöðvar við Hörpuna í miðborg Reykjavíkur var um 16,5 milljarðar króna. Þetta kemur fram í nýbirtum

Lilja Rafney berst gegn Svandísi

„Nú er skellt í lás og fleiri hundruð manns gerðar atvinnulaus með tilheyrandi afleiðingum fyrir fólkið og sjávarbyggðirnar!“Lilja Rafney Magnúsdóttir. „Ég stend því heilshugar með baráttu

Er Þorsteinn hættur að vera krati?

„Ég viðurkenndi það fúslega fyrir kosningar að ég teldist örugglega til hægri krata.“Þorsteinn Víglundsson á Alþingi. Skjáskot frá Hringbraut. Í þættinum játti Þorsteinn hiklaust þegar hann var

Ríkisstjórnin er stefnulaus í öllum málum

Eyjólfur Ármannsson, Flokki fólksins, var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu. Eftirfarandi frétt er unnin úr samtali Eyjólfs og Arnþrúðar: Með þeim gríðarlega fjölda útlendinga sem hingað

Skattar og skjól

Pólitísk átök munu fylgja því að uppræta skattaskjól því hagsmunir þeirra ríku eru miklir og þau munu standa saman og segja að það hafi ekkert upp á sig að banna skjólin. Þessa röksemd höfum við

Fengu gefins milljarð og eru í stórgróða

„Höldur ehf., sem rekur m.a. Bílaleigu Akureyrar, hagnaðist um 1,8 milljarða króna á síðasta ári og nánast tvöfaldaði hagnað sinn frá fyrra ári. Tekjur námu 13,5 milljörðum króna og jukust um 5,2

Langavitleysan um Lindarhvol

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, skrifar í Mogga dagsins. Hún skrifar meðal annars um stóru málin tvö, Lindarhvol og söluna í Íslandsbanka. „Tvö slík mál hafa verið

Dagur verður verndari: „Ramp up Europe“

Allar borgirnar tóku erindinu vel og fyrsti fundurinn til að fylgja málinu eftir var í opinberri heimsókn Anne Hidalgo borgarstjóra Parísar til Reykjavíkur. „Að frumkvæði Haraldar Þorleifssonar

Meira beikon, meira beikon!

„Á opnum fundi ztvinnuveganefndar Alþingis fyrir skömmu þar sem Svandís Svavarsdóttir réttlætti það að stöðva hvalveiðar daginn fyrir vertíð sagði hún aðal ástæðuna vera þá að með hvalveiðum væri