- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Moggi: „Er ekki mál að linni?“

Forsíðuppsláttur Moggans og leiðari um dellu ritstjórans í geggjaðir andúð á Joe Biden vakti eðlilega eftirtekt. Reynir Axelsson stærðfræðingur skrifar ágæta grein um þetta.

Bjarni sagður hóta stjórnarslitum

Það er alveg skýrt að við myndun núverandi ríkisstjórnar var tekið fram að ekki væri ætlunin að hætta hvalveiðum við Ísland... Dagfari eða Náttfari Hringbrautar, Ólafur Arnarson, skrifar um

Sameinast um hatur og fyrirlitingu

Atli Þór Fanndal skrifar: Samstöðin á skilið þakkir fyrir að sjá í gegnum þetta djöfuls bull í kringum eld Isidór sem kallar sig samtökin 22. Þetta er hópur sem sameinast um hatur og fyrirlitingu

Bann við innflutningi á óþörfum varningi

Búnaðarbank­inn ein­beitti sér að því að brjóta sam­komu­lagið, til þess að eiga arðsöm viðskipti við þjón­ustu­grein­ar. Af­koma í land­búnaði var jafn öm­ur­leg þá og nú!Vilhjálmur Bjarnason.

Ýkjumaðurinn Davíð Oddsson og Einar

„Meiri­hlut­inn í borg­inni er á góðri leið með að eyðileggja um­ferðina í borg­inni og hef­ur engu breytt um þessa stefnu þó að flokk­ur breyt­ing­anna, eins og það var orðað, hafi tekið við stöðu

Bjarni sussar á villikettina sína

„Ég held að menn hafi tekið fulldjúpt í árinni og sumum líður virðist vera á stundum eins og öll sund séu lokuð en það er að sjálfsögðu ekki þannig,“ segir Bjarni Benediktsson í Mogganum í dag.

Guð blessi munaðarlausan landbúnaðinn

„En land­búnaður er mik­il­væg­asti at­vinnu­veg­ur hverr­ar þjóðar, í hon­um er mat­væla­ör­yggi og menn­ing þjóðar fal­in.“Guðni Ágústsson. Guðni Ágústsson, fyrrum landbúnaðarráðherra, skrifar í

Einu sinni sagðist Þorsteinn vera krati

Þorsteinn Víglundsson sagðist vera krati. heillaðist að Alþýðuflokki Jóns Baldvins. Nú hefur fennt í sporin og Þorsteinn fer af hörku gegna launafólki og skipar í svartasta íhald. Samstöðin

Krummafætur Viðskiptablaðsins

„Margt bar til tíðinda á hluthafafundi Íslandsbanka síðastliðinn föstudag. En hrafnarnir telja stærstu tíðindi fundarins ekki síst vera þau að lífeyrissjóðirnir sniðgengu Ásgeir Brynjar Torfason

Katrín hunsar ævareiða trillukarla

„Mér finnst merki­legt að sjá upp­hlaupið í kring­um hval­veiðibannið í sam­an­b­urði við stöðvun strand­veiðanna. Það eru marg­falt fleiri störf und­ir í strand­veiðunum en í hval­veiðunum.“Arth­ur

Atli Þór les Steingrím J.

Atli Þór Fanndal: Er að lesa bókina hans Steingríms frá 2013. Alls ekkert vond en alls ekkert meistaraverk heldur. Það er eiginlega alltaf gagnlegt að lesa þessa tegund bóka þótt þær séu oft

Við Vimmi

Fyrir tuttugu árum leitaði ég til Þorvaldar Gylfasonar um að hann skrifaði grein í tímaritið Mannlíf, sem ég þá ritstýrði. Vilmundur hefði nú orðið 75 ára. Því birti ég grein Þorvaldar, bróður