- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Hallelúja, hallelúja

Mynd: Stjórnarráðið. Fallega barnsleg er aðdáun Óla Björns á Bjarna Ben. „Á sviði heil­brigðismála höf­um við Íslend­ing­ar eign­ast leiðtoga í bar­átt­unni við COVID-19. Íslenskt

Konurnar hafna Ármanni bæjarstjóra

Efling.is: Skólaliðar í Eflingu sem starfa í grunnskólum í Kópavogi hafa sent Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra Kópavogs erindi. Í erindinu gagnrýna þeir að Kópavogsbær krefji þau um undanþágur

Hvaða fjölmiðlar lifa af?

Gunnar Smári skrifar: Nú má reikna með að auglýsingamarkaðurinn skreppi saman niður í svo til ekki neitt. Það eru ætíð fyrstu merki kreppu, að auglýsingamarkaðurinn dragist saman margfalt á við

Davíð fretar úr þríhleypunni

Davíð Oddsson er hinn besti morgnhani. Ekki síst þegar ólundin er mikil. Sumir morgnar með Davíð Oddssyni eru skemmtilegir. Eftir því sem ólund ritstjórans er meiri, því er meira gaman. Hann

Stela hundruð milljónum af launafólki

Stela hundruð milljónum af launafólki „Láglaunað og verkafólk er dagsdaglega að takast á við erfið og flókin vandamál. Félagsfólk Eflingar af erlendum uppruna verða mörg

Feilspor utanríkisráðherrans

Guðlaugur Þór Þórðarson vildi fyrir fáum dögum kalla æðstu yfirvöld Bandaríkjanna á teppið. Og það strax. Þau lokuðu landamærunum. Bönnuðu líka flug frá Íslandi. Guðlaugur krafðist funda með

Ókláruð hótel og meintar lúxusíbúðir

Gunnar Smári skrifar: Reykjavíkurborg verður að hefja viðræður strax við verktakafyrirtækin sem byggt hafa upp hótel og svokallaðar lúxusíbúðir í miðbænum og bankana og lífeyrissjóðina sem hafa

C19: Kinverjum tókst en Ítölum ekki

„Kínverjum tókst að hefta útbreiðslu veirunnar eins og myndin sýnir. Smitin á Ítalíu eru orðin tvisvar sinnum fleiri en í Kína. Miklu skiptir að hægja á útbreiðslunni til að dreifa álaginu,“ skrifar

Fór Stefán út af í fyrstu beygju?

Þekkt er að þáverandi valdamaður hringdi í nýjan bankastjóra ríkisbanka og sagði þetta eitt: „Þú fórst út af í fyrstu beygju.“ Þetta rifjast upp þegar Staksteinar dagsins eru lesnir. Samkvæmt því

Eigendur metanbíla grunaðir um svindl

Kolbrún Baldursdóttir. Borgaryfirvöld gruna eigendur metanbíla um að svindla sér í ókeypis bílastæði sem eru ætluð vistvænum bílum. En hvers vegna? „Rök formanns skipulagsráðs voru að ekki

Vilja að ríkið styðji við brugghús

Þingmenn nokkurra flokka, undir forystu Albertínu Friðbjargar Elísdóttur, hafa lagt fram lagafrumvarp sem er ekki síst ætlað að auka bruggun bjórs. „Fyrir fyrirtæki sem framleiða allt að 1.000.000

Verjast fyrirsjáanlegu hruni í kauphöllinni

Gunnar Smári skrifar: Norska stjórnin ætlar að verja 100 milljörðum norskra króna til að tryggja fyrirtækjum lánsfé til að lifa af kreppuna, helmingurinn fer til ábyrgða til lítilla og smærri