- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Guðmundur Franklín í forsetaframboð

Guðmundur Franklín Jónsson ætlar að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. „Það er mikill misskilningur að hlutverk forseta Íslands einskorðist við að brosa framan í erlenda erindreka og

Hafa auglýst jarðarför miðbæjarins

Vigdís Hauksdóttir og Dagur B. Eggertsson. „Tillögu minni um að opna Laugaveginn og Skólavörðustíg fyrir bílum og að Laugavegurinn yrði á ný einstefnugata var vísað frá í borgarráði,“ bókaði

Norðmenn borga og Norðmenn ráða

„Að mati grein­ar­höf­und­ar hafa Norðmenn hingað til kom­ist upp með RFM-stefnu sína, sem er fram­kvæmd grímu­laust og af ákafa, vegna þess að Nor­eg­ur er ekki aðeins öfl­ugt ríki held­ur

Er launafólk skaðleg tímaskekkja?

Ritstjórinn í Hádegismóum varar við að vís­bend­ing­arn­ar segi að viss­ara sé að búa sig und­ir að núverandi ástand kunni að vara í marga mánuði eða leng­ur, frem­ur en nokkr­ar vik­ur. „All­ir

Hverju lofaði Bjarni?

Við megum ekki gleyma því að fyrir síðustu kosningar sendi hæstvirtur fjármálaráðherra bréf til allra eldri borgara landsins. Hverju var hann að lofa þar?“ Þetta sagði Guðmundur Ingi

Bankinn má taka allt til sín

Gunnar Smári skrifar: Tvennt athygli vert í þessu: Maður sem stelur 54 m.kr. fær skilorðsbundið fangelsi, þarf ekki að setja af sér. Það má bera það saman við dóma fólks sem stolið hefur

„Borgarstjóri er í vörn í málinu“

„Ég flutti tillögu í borgarstjórn í gær um að borgin færi strax í samtal við ríkið um stórfellda uppbyggingu hjúkrunarrýma í borginni,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir Miðflokki. „Borgarstjóri tjáði

Benedikt með ónot í garð VG

Lilja Rafney Magnúsdóttir fær væna sneið frá ráðherranum fyrverandi.Ljósmynd: Hringbraut. Benedikt Jóhannesson, fyrrum formaður Viðreisnar skrifar: Nú­ver­andi rík­is­stjórn hef­ur verið óvenju

Sextíu milljarðarnir eru bara nítján

Munum að við erum að stefna inn í dýpstu kreppu í 100 ár. Hugsum því stórt og hugsum róttækt. Ágúst Ólafur Ágústsson: Þessi pakki eru engir 60 milljarðar kr. eins og ríkisstjórnin vill að

Kolbrún kvartar undan geiflum og grettum

„Vá hvað ég er þreytt orðin á truflun frá Dóru Björt og Líf í kvöld þegar ég hef verið í pontu, sérstaklega þeirri fyrrnefndu,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins. „Á

Verjum störfin og verjum heimilin

Vinnumarkaðurinn á Íslandi er eins og blóðugur vígvöllur vegna Kórónufaraldursins. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Verjum störfin, verjum heimilin, verjum kaupmáttinn og verjum launahækkanir í

Uppáhaldsbarefli ritstjóranna

Sólveig Anna skrifar: „Það verður áhugavert að sjá hvernig svívirðingarnar verða formúleraðar af leiðarahöfundum stóru blaðanna, þegar ekki er hægt að berja á flugfreyjum með

Eflingarfólk kýs um verkfallsboðun

Atkvæðagreiðsla um tillögu samninganefndar Eflingar- stéttarfélags um verkfallsboðun gagnvart Hveragerðisbæ, Kópavogsbæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesbæ og Sveitarfélaginu Ölfusi. Rafræn