- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Mislukkaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Gunnar Smári skrifar: Frétt sem dregur fram að fyrstu blaðamannafundir ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna kórónakreppunnar voru í raun marklausir. Þar voru kynntur stærstu efnahagsaðgerðir

Er freka konan verri en freki karlinn?

Enn þéttast raðir gamla íhaldsins og Miðflokksins. Fyrst gengu hersingarnar í takt með orkupakkann sem sameiningartákn. Nú er það borgarlínan. Davíð Oddsson, sem fer fyrir gamla íhaldinu,

Sigurður Ingi skorar á RÚV

Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknar, hljóp kapp í þegar hann horfði á kvöldfréttir Ríkissjónvarpsins í gær. Hann skrifaði: „Engin ný tíðindi hér - heldur vantalið ef eitthvað er. Það

Freki karlinn kominn upp í Hádegismóa

Það er mikið skrifað, með og á móti borgarlínu, í Mogga dagsins. Mest kemur á óvart að þar er forsíðuviðtal við Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Eins er að finna grein eftir borgarstjórann

Mun fleiri látist í Bandaríkjunum, en hér

Gunnar Smári skrifar: Í fyrra dóu um 2,9 milljónir Bandaríkjamanna eða um 7.986 manns á dag að meðaltali. Síðustu daga hafa 856 manns dáið úr kórónavírusnum daglega að meðaltali. Miðað við

Enn berjast Kínverjar við Davíð

Enn og aftur sér starfsfólk kínverska sendiráðsins ástæðu til að svara Davíð Oddssyni, ritstjóra Moggans. „Þann 6. júlí síðastliðinn birti Morg­un­blaðið ritstjórnargrein með titl­in­um „Eitt

Lögreglan: Átök, valdabarátta og rógur

Nánustu samstarfsmönnum Haraldar Johannesson, innan embættist ríkislögreglustjóra, er brugðið. Nýr ríkislögreglustjóri, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, er af öðru sauðahúsi. Sem kallar á

Framleiða fátækt fólk

„Íþyngjandi inngrip í rétt borgaranna sem skortir lagastoð geta ekki fengið réttarheimildargildi sem venja þrátt fyrir langvarandi framkvæmd.“ „Ég skora á ríkið að láta nú staðar numið í baráttu