- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Stöðvast strandveiðar í byrjun ágúst?

Spurning sem 650 sjómenn á strandveiðibátum spyrja sig. Búið er að veiða rúm 7.500 tonn af þorski og er rífandi gangur í veiðunum. Þorskafli þá 10 veiðidaga sem búnir eru í júlí er að meðaltali 211

Davíð segir Trump tregan – til manndrápa

„Það er alþekkt að þeir sem kom­ast nærri for­seta Banda­ríkj­anna, á öll­um tím­um, leit­ast við að gera sér mat úr því og oft með góðum ár­angri. Bróður­dótt­ir Don­alds Trumps,

Er Mogginn þá þrýstiapparat?

„Það fer vax­andi að fá­menn þrýstiapparöt hafi sig iðulega mjög í frammi þegar slík færi gef­ast og nái of oft að sveigja mál í átt að sér­visku sinni,“ skrifar Davíð Oddsson

Logi mótmælir Icelandair

„Við Íslendingar höfum verið gæfusöm að hér hafa öflug stéttarfélög, með mikilli almennri þátttöku, skipt miklu máli í því að skapa heilbrigðara vinnuumhverfi og jafnari lífskjör en víðast þekkist,“

Samstöðuaflinu beitt af fullum þunga

Stjórn og trúnaðarráð Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) fordæmir óvænt og einhliða viðræðuslit Icelandair sem birt voru í fjölmiðlum í gær. Afstaða Icelandair setur FFÍ í

Vill að stjórnendur Icelandair víki

Hvernig í veröldinni geta hluthafar, sem í þessu tilfelli eru lífeyrissjóðirnir stærstir, leyft þessu að viðgangast án þess að aðhafast nokkuð? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Það er með

Reknar úr starfi eins og eitthvað drasl

„Ég hef aldrei vitað annað eins: Karlar ætla að ganga í störf kvenna sem verða fyrir eins ógeðslegri framkomu og hægt er að hugsa sér, eru reknar úr starfi eins og eitthvað drasl, þrátt fyrir ára og

Kominn langt út fyrir öll velsæmismörk

Kristján Þórður Snæbjarnarson. Kristján Þórður Snæbjarnarson, varaforseti ASÍ og formaður Rafiðnaðarsambandsins, er meðal þeirra sem fordæma Icelandair vegna uppsagna flugfreyja og flugþjóna.

Síðasti naglinn í líkkistu Icelandair?

„Spurning hvort þessi kolranga og siðlausa ákvörðun stjórnenda fyrirtækisins sé síðasti naglinn í líkkistu Icelandair,“ skrifar Vilhjálmur Birgisson. „Eitt er víst að verkalýðshreyfingin

Sorakjafturinn á Mogganum

Sólveig Anna Jónsdóttir hefur brugðist við sora Davíðs Oddssonar. Hann hefur ekki hikað að brúka stór og ljót orð um Sólveigu Önnu. Eitt er að gagnrýna, annað að vega að heiðri og æru fólks.