- Advertisement -

Flokkurinn

Heima er bezt

Þegiðu, þegiðu, skammastu þín

Mikill hiti á kosningafundi á Skagaströnd 1974.

Ólafur Jóhannesson, þá forsætisráðherra, var býsna stórorður á framboðsfundi á Skagaströnd um sfðustu helgi, er hann veittist að einum fundarmanna og skipaði honum að þegja og skammast sín.…

Þingmaður með von í brjósti

Einn hvetur til samstöðu alls þingheims að baki núverandi ríkisstjórn. Annar spyr, hvers vegna ætti…

„...hvers vegna ég sem þingmaður í stjórnarandstöðu og í gagnrýnishlutverki ætti að taka höndum saman með ríkisstjórninni þegar vinnubrögðin þar eru enn gömul miðað við að við erum enn þá hér að reyna…

Erfiðara að eiga við þéttbýlisbúa

Sprengisandur Sveinn Runólfsson landgræðsulstjóri var í viðtali, í Sprengisandi á Bylgjunni, í gær þar sem hann sagði til dæmis að Landgræðslan hafi aldrei, í samskiptum við sautján ráðherra, þurfi að…

Svandís kærði Bjarna

Stjórnmál Ekki er að sjá að umboðsmaður Alþingis hafi lokið vinnu vegna kæru Svandísar Svavarsdóttur gegn Bjarna Benediktssyni. Kæra var lögð fram í byrjun þessa árs. Tilefni var feluleikur Bjarna með…

Sami fiskurinn veðsettur þrisvar

Fortíðin Arcticlax hf., fiskeldisfyrirtæki, þar sem meðal annars eru í stjórn Össur Skarphéðinsson alþingismaður, Gísli Örn Lárusson, forsrjóri Skandia á Íslandi, og Bergþór Konráðsson, forsrjóri…

„Hann er varaþingmaður Vinstri grænna“

Upprifjun Það var vorið 2014, þegar útlit var fyrir að erlendir ferðamenn hér á landi yrðu fleiri en ein milljón það árið, að ég fékk Edward Huijbnes, þá forstöðumann rannsóknamiðstöðvar ferðamála, í…

Símastaurar tættust og klofnuðu að endilöngu

- sprengingar urðu i simatækjum og blossar stóðu af þeim. Tveir drengir fengu mikið rafmagnshögg úr…

Mikið þrumuveður  fór um sveitir Árnessýslu og olli sums staðar talsverðu tjóni. Rafmagns- og símasambandslaust var víða um daginn vegna þess að eldingar slitu línur, og er viðgerð á rafmagni og síma…

Síðasti konungur Íslands

Saga á sunnudegi Þegar fólk, sem var viðstatt stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum við Öxará 17. júní 1944, var spurt hvað því væri minnisstæðast frá þeim degi svöruðu ótrúlega margir: „Rokið og…

Alltaf á rauðu ljósi

umferðarljós ekki samtengd. ■ Unnið að lausn í málinu. ■ Getur þó tafist til haustins. ■ Miklar…

Fortíðin „Ég keyri Suðurlandsbrautina á hverjum degi og nú ber svo við að ég þarf yfirleitt að stoppa á rauðu ljósi á öllum umferðarljósum á leið minni. Það er verið að gera breytingar sem þýða að…

Afnám verðtryggingarinnar

Umræðan um afnám verðtryggingar er ekki ný af nálinni. Í leiðara DV 5. febrúar 1988 skrifar Ellert B. Schram meðal annars orð sem eiga jafnvel við enn þann dag í dag: „Ekki fer víst framhjá neinum…

Staurblankur lifði sældarlífi í eina viku

- spaugileg frétt frá árinu 1988, þar sem rætt er við gerenda og þolanda í einkennilegri afbrotasögu…

Maður sem sagði rangt til nafns gisti í eina vikuá Holiday Inn hótelinu. Þegar hann bókaði sig á hótelið var hann ekki krafinn um skilríki. Hann sagðist heita Ægir Ágústsson og vera frá Ísafirði.…

Ríkisstjórn langrar framtíðar

- en hún sprakk á limminu innan tveggja ára með efnahaginn í rjúkandi rúst. Tveir ráðheranna eru…

Þegar höfuðandstæðingar íslenskra stjórnmála, Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin, undir forystu Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, mynduðu ríkisstjórn, fyrir rétt um tíu árum, sá…

Jóhanna Egilsdóttir: 99 ár

Jóhanna Egilsdóttir, amma Jóhönnu Sigurðardóttur, markaði stór spor í baráttu verkafólks, einkum verkakvenna, langan tíma á síðustu öld. Gylfi Gröndal skrifaði sögu Jóhönnu Egilsdóttur, 99 ár, nefnist…

Upprifjun: Ríkir borgi mun minna

- þannig var Ísland að morgni 30. apríl 2007, fyrir réttum áratug.

Í DV, þennan dag fyrir áratug, var merkileg frétt á blaðsíðu 2. Sjá hér. „Vistmenn á dvalarheimilum aldraðra sem njóta fjármagnstekna í ellinni greiða helmingi lægra hlutfall af tekjum sínum í…