- Advertisement -

Flokkurinn

Heima er bezt

Hálaunakarl í felulitum

Gunnar Smári skrifar: Fyrir þau sem voru orðin leið á að hlusta á hálaunakarla í jakkafötum með bindi tala niður kjarabaráttu láglaunafólks þá er hér einn í jakka í felulitunum og með

Nei, sko

Gunnar Smári skrifar: Nei, sko, er þetta pie in the sky? You will eat, bye and bye,In that glorious land above the sky;Work and pray, live on hay,You’ll get pie in the sky when you die.

VG og Samfylkingar eru breyttir flokkar

Styrmir Gunnarsson skrifar skínandi fína grein í Moggann í dag. Grein Styrmis byrjar á söguskoðum á VG og Samfylkingu. Og hvernig barátta Eflingar sýnir flokkana í sínu rétta ljósi. Styrmir

Aumkunarverð

...virðist hafa misboðið nokkrum fésbókarvinum mínum... Halldór Árni Sveinsson skrifar: Pistill sem ég ritaði hér í gærkvöldi eftir að hafa horft á kvöldfréttatíma útvarps og sjónvarps allra

Bjarni og Samherji

Gunnar Smári skrifar og vitnar til Kjarnans: Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar hefur reynt að halda upplýsingum um Samherjamálið frá almenningi, þvert á upplýsingalög, meðal annars á þeim

Úr verða verkföll og óstöðugleiki

Gunnar Smári skrifar: Ólafur Margeirsson með pistilinn um kjarabaráttu í kjölfar húsnæðiskreppu: „Ef stór hluti fólks finnur lítt fyrir auknum kaupmætti eftir að það hefur greitt hærri

Samherjastjórn Bjarna og Katrínar

Gunnar Smári skrifar: Þar hafið þið það. Þetta eru viðbrögð stjórnvalda vegna Samherjamálsins. Þið fáið að sjá bókhaldið yfir löglegri hluta starfseminnar. Kannski verður þessi stjórn kölluð

Nýyrðasmiðjan við Háaleitisbraut

Sjálfstæðisflokkurinn undir stjórn Bjarna er á stundum nokkuð undarlegur. Í nýlegri grein eins áhrifamanna flokksins stóð: „Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn var nefni­lega ekki bara stofnaður sem

Bjarni höfðar til sjálfs síns

Gunnar Smári skrifar: Þið hafið aldrei haft það betra, getur verið klók pólitísk taktík í bullandi uppgangi en í stöðnun og niðursveiflu höfðar hún ekki til annarra en þeirra sem græða jafnt

Bjarni ræður

Gunnar Smári skrifar: Bjarni segir að kjósa eigi haustið 2021 og það þarf ekki mikinn spámann til að segja að þá verði kosið haustið 2021, Bjarni ræður. Og rökin? „Ef ég á að segja hug minn

Brýn þörf á fjölmiðli launafólks

Það er löngu komin tími til að verkalýðshreyfingin griði sig í brók og sameinist um að gefa út öflugan fjölmiðil í ýmsu formi. Katrín Baldursdóttir skrifar: „Ég er orðin 36 ára og bý með

Samherji í 102 daga

Gunnar Smári skrifar: Í dag eru 102 dagar frá því að Ríkissjónvarpið sýndi Kveik-þáttinn um Samherja. Er eitthvað að frétta? Einhver viðbrögð frá íslenskum yfirvöldum? Einhver rannsókn í gangi?

100 orð um vongleði Styrmis

Vonarstjörnur Styrmis: Þórdís Kolbrún og Jón Gunnarsson. Styrmir Gunnarsson er vonglaður maður. Hann hefur eðlilega áhyggjur af stöðu flokksins síns. Sjálfstæðisflokksins. En eigir von.

Ólund í milljónamanninum

Íslenskt samfélag borgar Davíð Oddssyni enn þann dag í dag verulega mikla peninga hvern mánuð. Hann mun fá, mánuð eftir mánuð, áttatíu prósent af launum forsætisráðherra. Þau laun eru