- Advertisement -

Flokkurinn

Heima er bezt

Vill að klappað sé fyrir sér

Gunnar Smári skrifar: Hér er einn af sauðum auðvaldsflokksins. Eins og formaðurinn, sem státar sig af því sem hann kallar góðri stöðu ríkissjóðs (afgangur og litlar skuldir byggðar á

Bjarni, blóðið, svitinn og tárin

Bjarni Benediktsson hefur sagt að það hafi kostað hann blóð, svita og tár að mynda núverandi ríkisstjórn. Hann lagði hart af sér til að viðhalda völdum í samfélaginu. Honum

Bjarni er okkar Trump

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Enn lýgur Bjarni. Hvort trúið þið honum eða öllum hinum? Fjármálaráðherra setur fram það skilyrði fyrir ríkisaðstoð til Icelandair að fyrirtækið lækki

Nýfrjálshyggjan er mesta ógnin

Gunnar Smári skrifar: Hér benda forstjórar flugfélaga á hið augljósa; að flugvellir eru innviðir sem fráleitt er að einkavæða svo einkaaðilar (hér tekið dæmi af lífeyrissjóðum í Kaliforníu)

Hefndir og hernaður

Sönn vinátta. Utanríkisráðherrarnir Mike Pompeo og Guðlaugur Þór. Okkar vill fá peninga úr ríkissjóði til hernaðaruppbyggingu fyrir vin sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson er spenntur

Bjarni er lyginn með afbriðgum

Gunnar Smári skrifar: Merkilegt hvað þessi maður kemst upp með mikil ósannindi í umræðunni. Fjölmiðlanefnd og þjóðaröryggisráð ættu að skipa sérstaka nefnd til að halda utan um

Þar sem þröngsýnin gengur í erfðir

„Hug­mynd­in um fjölg­un op­in­berra starfa til að koma okk­ur út úr þessu ástandi er vissu­lega ein­hver sú versta sem fram hef­ur komið. Það er ekki síst vegna þess að op­in­ber störf eru orðin

Ekki fara saman hljóð og mynd

Er ekki alveg víst að flokkurinn heldur sínu striki og lokar Nýsköpunarmiðstöðinni? Og er ekki líka alveg víst að Katrín og hennar fólk taki undir með flokknum? „Í nýjasta

Orðasalat

Sólveig Anna skrifar: Fyrst: Í hvaða skóla lærðu mennirnir sem nota þennan 3 orða setninga stíl? Ég fór ekkert í skóla og veit lítið um þá (nema leikskóla auðvitað) og mér leikur

Hátekjudónarnir við Austurvöll

Þuríður Harrpa Siguðardóttir. „Ég hef undanfarnar vikur sent bréf og skilaboð á ráðherra og þingmenn þar sem ég hef ítrekað að nú verði stjórnvöld að taka utan um fatlað og langveikt fólk og bæta

Skipun dagsins; misskipting og ósanngirni

Mennirnir á Markaðnum sem skrifa núna ljótu orðin sín í litla blaðið sitt um að flugfreyjur séu ekki í tengslum við raunveruleikann... Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Ég ákvað í gær að

Stóriðjan niðurgreiðir orku til annarra

Rio Tinto ætti að fá hagstæðari samning, gegn því að flytja meiri verkefni og atvinnu til Íslands. Ragnar Önundarson skrifar: Fyrir uþb. fjórum árum fengum við fyrirmæli að utan og ofan

Við erum með vonda ríkisstjórn

Íslensk stjórnvöld eru orðin langt á eftir nágrannaþjóðunum, fyrst og fremst vegna þess að þau vanmátu kreppuna. Gunnar Smári skrifar: Því miður fer stór hluti af pakka tvö í að leiðrétta

Viljaleysi ríkisstjórnarinnar

Fjármálaráðherra hefur ætíð verið umhugað um að verja þá ríku á kostnað hina skuldugu. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Jæja, þá er það orðið ljóst að ekki nokkurn vilja er að finna hjá