Mannlíf

Fjórir keppendur en fimm þjálfarar

By Miðjan

August 05, 2021

 Íþróttaþátturinn: Bekkurinn.

Aðeins fjórir íslenskir íþróttamenn kepptu á Ólympíuleikunum. Árangur þeirra varð svona og svona.

Fimm Íslendingar mættu á Ólympíuleikana sem þjálfarar erlendra keppenda. Keppendur sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar unnu til gull og silfurverðlauna. Norska landsliðið sem Þórir Hergeirsson þjálfar mun vinna til verðlauna. Sennilega vinnur liðið gullverðlaun.

Handboltaþjálfararnir Alfreð Gíslason, Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson voru einnig hver með sitt landslið.