
Þessi færsla Sverris Agnarssonar á svæði Fjöliðlanördar virðist hafa farið fyrir brjóstið á stjórnendum þar á bæ. Færslu Sverris var eytt.
Sverrir skrifaði: „Ég setti þetta inn á fjölmiðlanörda fyrr í dag og það var tekið út og ég fékk enga skýringu – setti það svo inn aftur og út fór það og aðgangi mínum að fjölmiðlanördum lokað – ég get ekki einu sini lesið pósta þar. Hvað öfgalið ræður húsum þar núna – Er þetta ekki hreinræktuð umfjöllun um fjölmiðla?”