Greinar

Fimm íslenskir kúkalabbar

By Miðjan

January 10, 2022

Innistæða fimm íslenskra kúkalabba er uppurin. Hver og einn þeirra verða að kyngja eigin ósóma. Áður tilheyrðu þeir eflaust að eigin mati þeim hópi fólks sem kallar sig „fyrirmenni“.

Staða þeirra í samfélaginu hefur breyst. Vegna þeirra eigin framferðis. Yfir því er enginn sómi.

Búið er að reka þann fyrsta. Ætli Ari Edwald eigin enn möguleika á forstjórasæti? Hver þeirra fær sparkið næst.