Ásdís Rán og Steinunn Ólína. Myndin er ekki samsett.

Fréttir

Fimm frambjóðendur saman á ferðalagi

By Miðjan

May 22, 2024

Forsetakjör Ásdís Rán, Steinunn Ólína, Ástþór, Viktor og Helga Þórisdóttir blása til sameiginlegs fundar á Græna hattinum á Akureyri  í kvöld.

Fundurinn hefst klukkan átta í kvöld. Vonandi verður honum streymt svo við sem búum ekki á Akureyri getum fylgst með fundinum. Hann hlýtur að verða góður og skemmtilegur.