Endurbirt vegna umræðu dagsins.
Eitt af forvitnilegri viðtölum sem ég hef tekið fyrir þáttinn Sprengisand á Bylgjunni var viðtal við dr. Brynhildi Davíðsdóttur, sem er bæði hagfræðingur og líffræðingur. Það var í júlí 2011 sem ég talaði við Brynhildi.
Hér er hlut af því sem Brynhildur segir:
„Sjálfbær þróun kallar ekki á stöðvun hagþróunar, þvert ámóti. Hín kallar á að við reynum að fá hagkerfin okkar til að þróast til aukinnar hagsældar. Ekki endilega hagvaxtar. Á sama tima að vernda umhverfið og uppfylla það sem við köllum félagsleg markmið. Það eru þessar þrjár stoðir, og það er einmitt á þennan hátt, þarna inn í sjálfbærnihugtakinu sem hagkerfin og lífkerfin skarast og við þurfum að reyna að stjórna þessari skörun.“
Hér er fyrri hluti viðtalsins. Seinni hlutann set ég inn á morgun.
Sigurjón M. Egilsson.