Við lifum í samfélagi þar sem forsætisráðherra hefur tíu sinnum hærri laun en nemur lægstu lífeyrisgreiðslum og þar sem hin ofsa ríku hafa hundrað sinnum og þúsund sinnum hærri fjármagnstekjur en fátækustu eftirlaunaþegarnir hafa í lífeyri.

Fréttir

Fékk ekki boð um að hitta Anders Fogh

By Miðjan

August 16, 2014

Stjórnsýsla Starfsmönnum Alþingis láðist að boða Katrínu Jakobsdóttur á fund með Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra NATO á miðvikudag. Morgunblaðið greinir frá. Sama gilti um Árna Þór Sigurðsson, fulltrúa flokksins í utanríkismálanefnd, vegna fundar nefndarinnar með Anders Fogh Rasmussen.