- Advertisement -

Fátækt fólk eru líka foreldrar

Salvör Nordal, umboðsmaður  barna, sendi Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, bréf vegna að virðist óumflýjanlegs verkfalls í næstu viku. Bæjaryfirvöld í Kópa­vogi, Sel­tjarnar­nesi, Garðabæ, Mos­fells­bæ, Hvera­gerði og Ölfusi hafa ekki fengist til  að gera samskonar samninga við láglaunafólk sinna sveitarfélaga, rétt eins og ríki og Reykjavíkurborg hafa gert.

Ragnar Aðalsteinsson  hæstaréttarlögmaður:

„Sam­kvæmt barna­sátt­málanum viður­kennir ís­lenska ríkið rétt hvers barns til lífs­af­komu til að ná þroska á marg­vís­legum sviðum. Til að tryggja við­unandi að­stæður barna verða for­eldri að búa við lífs­kjör sem gera þeim kleift að búa börnum sínum líf­væn­legan þroska. Til að bæta kjör sín og barna sinna not­færa for­eldrar þau mann­réttindi sín að knýja fram bætt starfs­kjör sín og barna sinna. Þannig vinna for­eldrar að mark­miðum Barna­sátt­málans með þátt­töku í verk­föllum.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: