Mynd: Skúlptúr minn: „Brotið afl“ frá árinu 2008.

Greinar

Fall hinna vinnandi stétta?

By Miðjan

August 25, 2020

Greining Sigurþórs Jakobssonar:

Úr sögu hinna vinnandi stétta

„Með tilkomu Ásmundar 1980, urðu kynslóðaskipti í Alþýðusambandinu og líka viðhorfsbreyting. Aldrei áður hafði sérfræðingur með háskólamenntun verið kjörinn forseti sambandsins, maður sem í rauninni hafði aldrei starfað innan félags á vegum þess.“

„Ásmundur var enn fremur talsmaður þess að fara samningaleið fremur en átakaleið.“

Ekki það besta, fyrir komandi átök.

Mynd: Skúlptúr minn: „Brotið afl“ frá árinu 2008.