Fréttir

Fækka prestum og fjölga hjá biskupi

By Miðjan

October 26, 2021

Ekki voru allir fulltrúar á kirkjuþingi við að á sama tíma og á að fækka prestum stendur til að fjölga starfsfólki á biskupsstofu. Þangað vantar meiri peninga til frekari vinnu vegna stefnumótunar í samskipta-, ímyndar- og kynningarmálum þjóðkirkjunnar.

Byggt á frétt í Fréttablaðinu.