Gunnar Smári skrifar:
Kemur kannski engum á óvart. Sanna vill bæta kjör hinna lægst launuðu en Eyþór vill nota þessa kjaradeilu til að lækka útsvarið, sem yrði mikil kjarabót fyrir hina hæst launuðu. Kapítalisminn flytur í sífellu fé frá þeim andstæðir pólar sem lítið sem ekkert eiga til þeirra sem eiga mest, en að eigin mati aldrei nóg. Sjálfstæðisflokkurinn vill tryggja því fólki frelsi til að kúga hina. Sósíalisminn byggir á því að allir njóti frelsis, öryggis og virðingar. Eyþór og Sanna eru eins og svart og hvítt í borgarmálunum.