Ríkisstjórn Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra er sammála Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um einföldun virðisaukaskattskerfisins. Hún skrifar um þetta á Eyjunni.
Þar tekur hún fram að breytingarnar megi ekki bitna á þeim sem lægstar hafa tekjurnar.
Sjá nánar hér.