Gunnar Smári skrifar:
Þegar nýfrjálshyggjan hefur fækkað leguplássum á Landspítalanum um 399 til að fjármagna skattalækkanir til auðugra fjármagnseigenda og allra stærstu eigenda allra stærstu fyrirtækjanna þá kallar hún það fráflæðisvanda þegar ekki er hægt að taka á móti því fólki sem þarf læknishjálp. Grein frá hápunkti bólunnar 2007 um gegndarlausa eyðileggingarstarfsemi nýfrjálshyggjunnar árin fyrir Hrun. Hvenær ætlið þið að fella þessa hugmyndastefnu og hrekja auðugustu fjármagnseigendurna og allra stærstu eigendur allra stærstu fyrirtækjanna frá völdum?