- Advertisement -

Erum ekki „öll í sama bátnum“

Íslenskum stjórnvöldum er engan veginn stætt á að monta sig af því.

Katrín Baldursdóttir skrifar:

Á Ítalíu, í Portúgal, Frakklandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð er miklu færra fólki greitt tímakaup undir lágmarkslaunum heldur en á Íslandi. Hlutfall þeirra sem eru með kaup undir lágmarkslaunum er 11,2 prósent hér á landi en 3,6 prósent í Svíþjóð samkvæmt tölum Eurostat. Þetta er mjög mikill munur og allt tal um að við skipum okkar í flokk með Norðurlöndunum hvað velferð varðar stenst ekki skoðun. Íslenskum stjórnvöldum er engan veginn stætt á að monta sig af því. Og við erum svo sannarlega ekki „öll í sama bátnum“ eins og Bjarni Ben reynir að telja okkur trú um.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: