Eru saman í stjórn Heimssýnar
Innan Evrópuflokksins Viðreisnar eru raddir sem segja óhugsandi að vinna með þeim tvveimur. Kostum til meirihluta fækkar.
Oddvitarnir Eyþór Arnalds Sjálfstæðisflokki og Vigdís Hauksdóttir Miðflokki sitja saman í stjórn Heimssýnar. Félagsskap andstæðinga aðildar Íslands að Evrópusambandinu.
Í röðum Viðreisnar veldur þetta því að innan flokksins er fólk sem sér ekki mögulegt að Viðreisn leggi í fjögurra ára göngu með fólki sem er eins mikið á móti grunnstefni Viðreisnar eins og þau eru, Eyþór og Vigdís.
Þetta kann að fækka mjög og takmarka möguleikum Eyþórs til að mynda meirihluta undir sinni forystu.