Greinar

Eru Íslendingar frjáls þjóð?

By Ritstjórn

July 13, 2019

Vilhelm G. Kristinsson:

Já, á pappírnum. Í raunveruleikanum ekki. Dæmi:

Íslendingar eru ekki frjáls þjóð – þeir eru óttaslegin þjóð, eiginlega skelfingu lostin.