Gunnar Smári skrifar:
„Er VG popúlískur flokkur, lýðflokkur svokallaður sem mótar stefnu sína að vilja og væntingum almennings? Eða er VG bara klassískur stofnanaflokkur, sem snýr sér að kjósendum fyrir kosningar en að hinum auðugu og valdamiklu milli kosninga? Eða er þetta ef til vill það sama; eru stofnanaflokkarnir, sem hafa endalaust þol fyrir eigin svikum á kosningaloforðum, hinir einu sönnu popúlistar?“
Uppleggið er þessi grein Steinunnar Ólínu Þorvarðardóttur.
Þú gætir haft áhuga á þessum