- Advertisement -

Er unnið að heilbrigðisáætlun?

Elsa Lára Arnardóttir 3ALÞINGI Þingkona Framsóknar, Elsa Lára Arnardóttir, spyr Kristján Þór Júlíusson þriggja spurninga. Hún byrjar á að spyrja hvort unnið sé að heilbrigðisáætlun fyrir Ísland? Ef svo er, hvenær er áætlað að þeirri vinnu ljúki og hvaða aðilar koma að henni?

Verða eftirfarandi atriði höfð í huga við gerð heilbrigðisáætlunar þegar metið er hvaða þjónustu á að veita á heilbrigðisstofnunum: aldursamsetning íbúa, íbúaþróun, staðsetning heilbrigðisstofnana fyrir sameiningar, fjarlægð og sam­göngur milli staða, kostn­aður við akstur með sjúklinga, kostn­aður íbúa við að sækja þjónustu og staðsetning sjúkrabíla?

Hvaða forsendur eru lagðar til grundvallar þegar þjónustuþörf er metin?

Þannig spyr Elsa Lára.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: