Er ríkissjóður munaðarlaus?
Á bara að hlaupa frá þeim og fara að dreifa peningum almennings á báðar hendur?
Ragnar Önundarson skrifar?
Aðalhagfræðingur Kviku banka er í Kastljósi og rökstyður að nær væri að veita fyrirtækjum styrki en lán. Hagfræðingurinn talar eins og enginn eigi ríkissjóð, eins og peningar þaðan séu ókeypis. Hagfræðingurinn hefur lifað og hrærst í markaðshagkerfi, þar sem hagnaðarvonin er aðaldrifhjólið. Í slíku kerfi gilda ákveðnar leikreglur. Á bara að hlaupa frá þeim og fara að dreifa peningum almennings á báðar hendur?
Fyrirsögnin er Miðjunnar.
Þú gætir haft áhuga á þessum