Gunnar Smári skrifar:
Humm, hvert horfði stjórnlagaráð? Hvað sér stjórnlagaráðið á skrifstofu Katrínar sem stjórnlagaráðið sem þjóðin kaus sá ekki? Og hvað er það sem stjórnlagaráðið á skrifstofu Katrínar veit betur en þjóðin sem kaus um að frumvarp stjórnlagaráðs, sem þjóðin kaus, skyldi verða grunnur nýrrar stjórnarskrár. Hvað er að gerast; er Katrín að fara að færa þjóðinni nýja stjórnarskrár? Úr móðurhendi?