Einhvern veginn hefur Katie Holmes og Jamie Foxx tekist í næstum fjögur ár að hittast eða vera saman án þess að nokkur mynd sé til af þeim til sönnunar… fyrr en nú! Parið náðist á mynd snæðandi rómantískan kvöldmat í New York.
Hamingjusama parið leit frábærlega vel út, Katie var glæsileg í svörtum leður jakka og hárið í tagli og með dökk gleraugu og virkaði mjög afslöppuð með Óskarsverðlaunahafanum Jamie Foxx.