Fréttir

Er eitthvað í núverandi reglugerð sem hefði komið í veg fyrir brotin?

By Miðjan

April 20, 2021

Gunnar Smári skrifar: Nú skil ég ekki. Hér stendur: „Katrín Jakobsdóttir sagði að umrætt brot hefði átt sér stað áður en núverandi reglugerð tók gildi og því hafi ekki reynt á hana í þessu tilviki.“ En er eitthvað í núverandi reglugerð sem hefði komið í veg fyrir brotin? Nei, akkúrat ekkert.