- Advertisement -

Er Boris Johnson fífl?

Gunnar Smári skrifar:

Ég hlustaði á þakkarræðu Boris Johnson. Hann ætlar að ganga frá Brexit og Jeremy Corbyn, sameinaða bresku þjóðina og fylla hana eldmóði. Hann nefndi ljósleiðara, fleiri löggur og styrkingu skólakerfisins sem tæki til þess. Annað hvort er maðurinn fífl sem skilur ekki átökin í samfélögum Vesturlanda eða hann taldi sig vera að ávarpa fífl sem ekki skilja átökin í samfélögum Vesturlanda.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: