Sprengisandur Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var harkalega gagnrýndur í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni, síðasta sunnudag. Egill Helgason sagði meðal annars að Árni Páll var dragbítur á eigin flokk.
Árni Páll Árnason verður aðalgestur næsta þáttar, það er á sunnudaginn kemur.
Eins var sagt að Samfylkingin hefði farið út af sporinu og orðið allt annar og öðruvísi flokkur en stofnað var til.
Árni Páll verður til svara.