Gunnar Smári skrifar:
Laun forsætisráðherra fyrir utan starfskostnað, þ.m.t. dýr bíll og einkabílstjóri: kr. 2.222.272
Heildar eftirlaun ellilífeyrisþega frá Tryggingastofnun: kr. 256.789
Heildar örorkulífeyrir frá Tryggingastofnun: kr. 258.240
Hvað er rangt við þetta?
Samkvæmt wikipediu er forsætisráðherra Danmörku með 121.500 danskar krónur á mánuði og samkvæmt þessu eru örorkubætur þeirra sem eru í sambúð (sambærilegt og í statusnum) 16.229 danskar. Forsætisráðherra Íslands er með 8,6 sinnum örorkubætur í sínu landi en forsætisráðherra með 7,5 sinnum örorkubætur síns lands. Til að jafna muninn ætti Katrín að lækka laun sín um 289 þús. kr.