Það er ekki bara mannréttindakaflinn sem vefst fyrir Hæstarétti.
Marinó G. Njálsson skrifar:
Hæstiréttur fær enn einu sinni á baukinn frá Mannréttindadómstól Evrópu. Hvers oft þarf að gera Hæstarétt afturreka með brot gegn mannréttindasáttmála Evrópu (og þar með mannréttindakafla stjórnarskrárinnar) áður en dómarar réttarins fari í alvöru endurmenntun um þessi mannréttindaákvæði.
En það er ekki bara mannréttindakaflinn sem vefst fyrir Hæstarétti, neytendur njóta lítilla verndar hjá réttinum. Skömm er af hvoru tveggja.
Þú gætir haft áhuga á þessum