- Advertisement -

Engri þjóð hefur tekist að temja Covid19

Gunnar Smári skrifar:

Covid-19 er öflugur og útsmoginn andstæðingur, engri þjóð hefur tekist að temja þetta kvikindi. Hættan er að svona verði ástandið út þetta ár; þótt náðst hafi árangur um stund getur vírusinn náð flugi á ný. Samkomubann, sóttkví, ferðabann og útgöngubann; allt verður þetta líklega meira og minna í gangi út um allan heim næstu marga mánuðina, allt þar til bóluefni finnst. Ríkisstjórnin ætti að fresta auglýsingaherferðinni um Íslandsferðir til sumarsins 2022.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: