Frá vinstri: Steingrímur Hermannsson Framsókn, Magnús Magnússon Alþýðuflokki, Hjörleifur Guttormsson Alþýðubandalagi, Ólafur Jóhannesson Framsókn, Kistján Eldjárn forseti, Benedikt Gröndal Alþýðuflokki, Kjartan Jóhannsson Alþýðuflokki, Ragnar Arnalds Alþýðubandalagi, Svavar Gestsson Alþýðubandalagi og Tóms Árnason Framsóknarflokki.

Greinar

Endurtekur sagan sig?

By Miðjan

October 15, 2024

Hrafn Magnússon skrifaði:

Kannski erum við í svipaðri stöðu í pólitíkinni og haustið 1979. Frá hausti 1978 var Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra í samstjórn Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Óveðursský hrönnuðust upp árið 1979 og sprakk ríkisstjórnin um miðjan október það ár. Efnt var til alþingiskosninga sem fram fóru í byrjun desember 1979. Nú spyr sá sem ekki veit. verða alþingiskosningar í desember 2024 ? Sagan endurtekur sig oft.