Greinar

Elísabet er sammála Katrínu

By Ritstjórn

February 27, 2020

Elísabet Ronaldsdóttir:

Mikið er ég sammála þessum orðum: „Okkur líður nefnilega oft öllum eins og Svejk þegar við stöndum andspænis kerfi sem stundum virðist hafa þann eina tilgang að viðhalda sjálfu sér. Þá líður hinum venjulega manni iðulega eins og hálfvita eða utangarðsmanni þegar það er í raun valdakerfið sem er truflað en hann í góðu lagi.“

-Katrín Jakobsdóttir 2014