Fréttir

Ekki meiri andmannúð og grimmd

By Gunnar Smári Egilsson

February 01, 2020

Gunnar Smári skrifar:

Æ, ég veit ekki, en ef það er orðið helsta starf dómsmálaráðherra og útlendingastofnunar að verja okkur fyrir þeirri ógn sem okkur stafar af þessum dreng … mætti þetta fólk ekki finna sér önnur verkefni? Eða bara segja upp og hætta í vinnunni? Það er komið nóg af þessu, það vantar ekki meiri andmannúð og grimmd í samfélagið, þvert á móti vantar mannúð og mildi