Fréttir

Ekki í anda ríkisstjórnar að slaka á klónni

By Miðjan

March 20, 2022

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vg og formaður fjárlaganefndar þingsins, svaraði svo hvort henni þætti koma til greina, sökum þrengingar vegna hækkunar á eldsneyti, að draga tímabundið úr sköttum á eldsneyti, að það væri ekki í anda ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.