Gunnar Smári:
Fyrsta utanríkisstefna Íslands við fullveldið 1918 byggði á ævarandi og vopnlausu hlutleysi. Við ættum að halda okkur þar, sleppa svona sperrileggshætti, eins og værum við eitthvert herveldi. Ekkert er hlægilegra en íslenskur embættismaður í stríðsleik.