Engin önnur Norðurlandaþjóð kemst nærri okkur Íslendingum hvað varðar heimsóknir til Bandaríkjanna. Meðan 17 prósent Íslendinga heimsótti Bandaríkin árið 2015, fóru þangað um sex prósent Dana, Norðmanna og Svía.
Þetta kemur fram á turisti.is.
Engin önnur Norðurlandaþjóð kemst nærri okkur Íslendingum hvað varðar heimsóknir til Bandaríkjanna. Meðan 17 prósent Íslendinga heimsótti Bandaríkin árið 2015, fóru þangað um sex prósent Dana, Norðmanna og Svía.
Þetta kemur fram á turisti.is.