Fréttir

Eigum að skattleggja ferðaþjónusta meir en gert er

By Miðjan

May 05, 2014

Edward Huijbnes, forstöðumaður rannsóknamiðstöðvar ferlðamála, sagði á Sprengisandi á Bylgjunni, fyrir skömmu milljón ferðamenn geti haft jákvæð og varanleg áhrif á Íslandi, en til að ávinningur samfélagsins verði sem mestur verði að skattleggja ferðaþjónusta. Og best sé að byrja á að afnema allar undanþágur, svo sem af gistingu.

Edward segir okkur ekki skattleggja ferðaþjónusta eins mikið og gert er í öðrum löndum, að við eigum marga möguleika ónýtta.