- Advertisement -

Efnisorð

Vinnumarkaður

Hætta við sameiningu sjómannafélaga

Ásakanir um óheiðarleika innan Sjómannafélags Íslands um óheiðarleika og falsanir gerðu útslagið.

 Jötunn í Vestmannaeyjum og Sjómannafélag Eyjafjarðar hafa dregið úr samninguviðræðum við Sjómannafélag Íslands, Sjómannafélags Hafnarfjarðar og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur. Eyfirðingar…

Jónas hættir sem formaður

„Ég vil því upp­lýsa að ég læt af störf­um sem formaður Sjó­manna­fé­lags Íslands þegar minn for­manns­tími er liðinn í des­em­ber 2019. Ég verð því ekki í kjöri í kosn­ing­um í haust.“ Þetta…

Getur „nauðsyn“ brotið landslög?

„Strætó bs. hafnar á­sökunum Sönnu Magda­lenu Mörtu­dóttur, borgar­full­trúa Sósíal­ista­flokksins, um að brotið sé á réttindum og kjörum starfs­manna sinna. Bera fyrir sig að erfitt hafi verið að…

Ekki í okkar nafni

Sanna Magdalena skrifar: Samkvæmt launaseðli fyrrverandi erlends bifreiðarstjóra, sem starfaði tímabundið hjá Strætó bs., sem ég hef undir höndunum, innheimti Strætó húsaleigu og flugmiða af…

Vopnabúrin í B35 hlaðin alla daga

Kjaraviðræður eru fram undan. Mogginn birtir oft varnaðarorð úr Borgartúni 35, B35, og í dag flytur blaðið enn tíðindi úr húsi lobbýista ríka fólksins. „Við hjá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins höf­um…

Sólveig Anna styður Drífu

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: Drífa Snædal er sönn baráttumanneskja og talsmaður fyrir hagsmunum láglaunafólks á Íslandi. Hún tilheyrir framvarðarsveit þeirra sem barist hafa…

Efling svarar „dylgjum“ Moggans

Í frétt Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í dag, 6. október, er slegið fram staðlausum fullyrðingum um meinta framkomu stjórnenda Eflingar við starfsfólk félagsins. Fullyrðingar blaðsins vekja…

Íslendingar verstir af öllum vondum

Starfsmenn hýstir í fellihýsum og starfsmaður rekinn út um miðja nótt.

Þessi mánaðargamla frétt er endurbirt af gefnu tilliti. Þingmenn eru gapandi eftir Kveik í gærkvöldi. Þeir láta sem þeir hafi ekkert vitað, sem er þó skárra en ef þeir hafa ekkert vitað. Hjalti…

Skatturinn hættir eftirliti

- fer að vija Alþingis sem stöðvaði fjárveitingar til eftirlits með starfsmannaleigum, svartri vinnu…

Fréttin er endurbirt. Bitist fyrst hér snemma árs 2017. Ríkisskattstjóri hefur slitið samstarfi við Alþýðusamband Íslands um eftirlit til að sporna við kennitöluflakki og svartri atvinnu.…

Ömurlegir stjórnmálamenn

Lesa þingmenn, ráðherrar og borgarfulltrúar ekki og hlusta þeir ekki? Taka þeir aðeins við sér ef…

 Það er sárt að heyra til og horfa á stjórnmálamenn koma fram, hvern af öðrum, fulla af vandlætingu vegna þess að í gær var sýndur sjónvarpsþáttur um hluti sem verður að ætlast til að alþingismenn…

Enn eru þrælabúðir á Íslandi

„Fyrstu vetur hinna erlendu launamanna var ömurlegur, þeir notuðu dagblöð til þess að reyna að hlýja…

Guðmundur Gunnarsson skrifar: „Þetta hefur ekkert breyst frá þeim tíma þegar við lentum í slagnum við ráðherrana og stjórnvaldið í Kárahnjúkunum. Þar hikuðu ráðherrar ekki við að kippa öllu…

„Með upp í kok af endalausum hótunum“

Ragnar Þór Ingólfsson vara Seðlabanka, SA og stjórnvöld við. „...munum við svara með aðgerðum og…

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Seðlabankinn, Samtök atvinnulífsins og stjórnvöld fá hér með aðvörun! Ef ekki verður látið af gegndarlausu vaxtaokri á íslenska alþýðu og endalausum hótunum um að hækka…

Sækist eftir formennsku meðal sjómanna

„Eftir sjómannaverkfallið 2017 var ítrekað skorað á mig að bjóða mig fram til forystu og hugleiddi ég það af mikilli alvöru. Á sama tíma hef ég hvatt Sjómannafélag Íslands og Sjómannasamband Íslands…

Drífa afþakkar dansinn við Halldór

Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og frambjóðandi til forseta ASÍ, þiggur ekki dansinn sem Halldór Benjamín bauð henni að dansa við sig. „SA er tilbúið í dans um engar hækkanir…

Um hvað er maðurinn að tala?

„Aðal­atriðið núna er að standa vörð um þann mikla ár­ang­ur sem náðst hef­ur á und­an­förn­um árum. Það á að vera sam­eig­in­legt mark­mið okk­ar allra.“ Þetta segir Halldór Benjamín Þorgeirsson…

Munu sjómenn borga veiðigjöldin?

- sjómaður uppgefinn á forystu sjómanna. „...þeim finnist þeir getað tekið sér pásu frá þeim málum…

Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og lögræðingur skrifar: Á sama tíma og sjómannaforystan telur hag sjómanna hafa tekið stakkaskiptum eftir síðustu samninga með fríu fæði og vinnufötum sem þeir…

Grátkórinn með sína sígildu lummu

Stjórnendur fyrirtækja innan Samtaka atvinnulífsins eru þeirrar skoðunar, margir hverjir, að hér sé allt að fara fjandans til og ekkert verra geti gerst hjá þjóðinni en að lægst launaða fólkið fái…

Halldór biður launþega um skilning

- segir fyrirtækin ekki ráða við þær launahækkanir sem krafist verður.

„Á sama tíma og verka­lýðsfé­lög­in eru að kalla eft­ir ábyrgð at­vinnu­lífs­ins og skiln­ingi á stöðu þeirra sem lægst hafa laun­in, þá virðast mörg þeirra vera að sýna tak­markaðan skiln­ing á stöðu…

Ömurleg framganga Icelandir

Ákvörðun Icelandair er því aðför að kvennastétt og sýnir starfi flugfreyja og flugþjóna ótrúlega…

„Það er ömurlegt að fylgjast með framgöngu Icelandair gagnvart flugfreyjum og flugþjónum þar sem þvinga á alla í fullt starf í hagræðingarskyni. Þetta er ótrúleg skammsýni og aðför að stétt sem er…

Þau standa með flugfreyjum

Við undirrituð mótmælum harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu. Í ljósi þess að stjórn félagsins hefur á síðastliðnum…

Lækkar hinna lægst launuðu

Gunnar Smári skrifar: Útvistun er einkavæðing, flutningur hluta skatttekna sem fara eiga til reksturs opinberra stofnana yfir til fyrirtækja í eigu hinna ríku. Útvistun eykur enn á einangrun hinna…

Segir rútubílstjóra vera ofborgaða

Rútufyrirtækin rekin með stórtapi og ekki síst vegna „ofurlauna“ rútubílstjóra. Hámarkslaun…

Halldór Benjamín skrifar í Moggann í dag: „Fé­lags­fund­ur Efl­ing­ar og hóp­ferðabíl­stjóra í vik­unni var merki­leg­ur fyr­ir margra hluta sak­ir. Þar kom fram að hug­ur væri í hópn­um fyr­ir…

Segir svigrúmið minna en ekkert

Baráttan gegn fólkinu sést skýrast í Mogganum. Ritstjórinn leitaði og fann ekkert svigrúm. Telur…

Þar sem rétt þrír mánuðir eru þar til kjarasamningar verða lausir telur það fólk, sem verjast þarf launafólki, tímabært að þétta raðirnar. Berjast gegn fólkinu. Davíð Oddsson er gerður út frá…

Ríkisstjórnin þyngir skattbyrði fátækra

ASÍ ósátt með fjárlagafrumvarpið. „Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur gefur ekki…

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur gefur ekki tilefni til mikillar bjartsýni í þeim kjaraviðræðum sem í hönd fara, þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnvalda í samskiptum við…

Lægstu laun eru öllum til skammar

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hérna sjáum við launatöflur verkafólks sem nú eru í gildi á hinum almenna vinnumarkaði og ég trúi ekki öðru en það muni ríkja þjóðarsátt um að hækka og lagfæra verði…

Verkafólk hefur hækkað minnst allra

- þá er sama hvort miðað er við krónutöluhækkanir eða prósentur.

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Samkvæmt nýjum tölum frá Hafstofunni sem birtust í morgun þá kemur fram að meðaltal heildarlauna verkafólks hefur hækkað um 109 þúsund frá árinu 2014 til 2017 eða sem…

Loka augunum fyrir vinnumansali

Það er óþolandi og með öllu ólíðandi að uppsveifla í efnahagslífinu sé að hluta til drifin áfram af…

„Ein versta mynd félagslegs undirboðs er mansal á vinnumarkaði og hafa stéttarfélögin beðið eftir aðgerðaráætlun síðustu tvö árin. Það er löngu tímabært að stjórnvöld geri það sem til þeirra friðar…

Er Florin aðeins vara á markaði?

„Það er svo kalt og ég bý í húsnæði þar sem ofnarnir eru bilaðir og það næðir í gegnum gluggana.“…

Florin Tudor er Rúmeni og starfar sem verkamaður í byggingavinnu. Hann er íEflingu. Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir spyr: „Hvað finnst ykkur: Er Florin aðeins vara á markaði, eins og…

Þjóðfélagið þolir bara fjögur prósent

Davíð Oddsson, langlaunahæsti blaðamaður landsins, tekur undir fullyrðingar um að samfélagið þoli aðeins fjögurra prósenta hækkun til verkafólks. „Umræða um kjara­mál er al­gjör­lega úti á túni um…

Höfum ekki efni á því að veikjast

Svava Ragna Hallgrímsdóttir hefur annast aldraða í 22 ár og er félagi í Eflingu. „Ég hef alltaf þurft að hafa fyrir lífinu einsog allt verkafólk þarf að gera. Umönnun er líkamlega erfitt starf og…

Verkafólk og verslunarfólk verði samstíga

„Með samfloti SGS og VR eða Landssambands verslunarmanna yrði til mögulega öflugasta bandalag sem…

Stjórn Eflingar – stéttarfélags felur formanni og forystu félagsins að kanna grundvöll þess að efna til samflots í kjaraviðræðum milli tveggja stærstu hópa launafólks á Íslandi, almenns verkafólks…

Lítið launasvigrúm í iðnaðinum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Samtaka iðnaðarins, segir í viðtali við Mogga dagsins að iðnaðar í landinu eigi nokkuð bágt. „Hér hafa laun hækkað langt umfram laun í samkeppnislöndum…

Seðlabankinn fann svigrúm

-og hækkaði laun starfsfólksins umtalsvert, mest hækkuðu laun Más Guðmundssonar.

Vilhjálmur Birgisson skrifar: „Eins og allir vita þá er það yfirleitt Seðlabankinn sem sendir skýr skilboð út hvert svigrúm til launahækkana er þegar kjarasamningar verkafólks á hinum almenna…

Forréttindaelítunni svarað

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Svona aftur til upplýsinga því mjög margir í forréttindaelítunni segja að það hafi tekist að hækka lægstu launin „sérstaklega“ umfram aðra hópa í landinu þá vil ég í því…

Ljósmæður boða aukna hörku

Ljósmæður fá gylliboð frá öðrum löndum. „Ég hef hrein­lega áhyggj­ur af þróun stétt­ar­inn­ar.“

Gerðardómur kom ljósmæðrum á óvart og hann gerði ekki annað en herða þær til frekari átaka. Sem verða næsta vor, að óbreyttu. Moggin er með viðtal við Katrínu Sif Sigurgeirsdóttur, formann…

Hafa þegar endurheimt 600 milljónir

Launaþjófnaður atvinnurekenda er mikið vandamál. Verkalýðsfélag Akraness er meðal þeirra félaga sem hafa staðið í ströngu þess vegna og hefur þegar endurheimt verulegar fjárhæðir. Vilhjálmur…

Segir lýðskrumara raska jafnvæginu

Hannes Hólmsteinn varar við óhóflegum launakröfum. „Launahækkanir taka mið af hækkunum hjá ráðherrum…

„Launahækkanir hafa verið svo miklar síðustu árin, að launakostnaður er að sliga sum fyrirtæki. Nú er kominn tími til að fara hóflega í sakirnar. Ætlum við enn að láta…

Katrín fór með rangindi í Kastljósi

Forsætisráðherra ber af sér sakir.

„Í Kastljósi RUV í gær sagði forsætisráðherra að frysting launa þeirra sem áður heyrðu undir Kjararáð kæmi launum þeirra í „ákveðið samræmi“ við almennt launafólk í árslok 2018. Þessi fullyrðing er…

Ekkert traust til stjórnmálamanna

Formaður Eflingar fékk aðeins tvær mínútur í Kastljósi en stjórnmálamenn fengu mun lengri tíma.

„Það er svo dæmigert af hálfu fréttastofu að kalla á einn formann verkalýðsfélags og gefa henni u.þ.b. tveiur mínútum til að fara yfir stöðuna á vinnumarkaði og fá síðan tvo stjórnmálamenn í korter…

Farðu annað með svona dólgapopúlisma

Kjarnyrtar deilur eru milli Árna Páls Árnasonar og Guðmundar Gunnarssonar vegna hversu Árni Páll…

„Við eigum mikið undir að allir aðilar rísi undir þeirri ábyrgð,“ er mat Árna Páls Árnasonar, fyrrverrandi formanns Samfylkingar, þingmanns og ráðherra, um áhrifin af lestri skýrslu Gylfa Zoëga, fyrir…

Um þetta verður tekist á

„Einmitt um þetta verður tekist á í vetur - stjórnmálastéttin mun ekki komast upp með að hrifsa til sín margfalda launahækkum umfram það sem hún æltast síðan til að launamenn sætti sig við og hún…

Blása á ríkisstjórnina og Svavar

„Þetta er því miður bara sýndarmennska sýnist mér. Það er enginn vilji til að taka á vandamálinu, fílnum í stofunni,“ er mat Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, formann Rafiðnaðarsambandins og mögulegan…

Þetta er einráð, alls ekki samráð

Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar, var meðal viðmælenda í þættinum Annað Ísland á Útvarpi Sögu, þar sem hann gaf lítið fyrir svokallað samráð ríkisvaldsins og…

Stela launum eigin starfsmanna

Efling hefur vart undan að sinna umkvörtunum félagsmanna sem fá greitt vaktaálag fremur en…

„Það er staðreynd að margir veitingahúsaeigendur leyfa sér að í raun og veru stela samningsbundnum launum af starfsfólki sínu,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Tilefnið er…

Fólk vill fá allt fyrir ekkert

„Staðan er sú að það er lítið sem ekkert til atvinnurekenda að sækja.“ Enn er sótt að launafólki í…

Svo er að sjá í leiðara Fréttablaðsins, sem er skrifaður af einum af ritstjórum blaðsins skrifar, segi að framlag hins almenna launamanns sé einskis virði. „Það er ekkert nýtt að flestir vilji fá…

Kostulegur útúrsnúningur Katrínar

„Ríkistjórnin hefur einmitt komið sér í miðpunkt komandi kjaraviðræðna með hátterni sínu gagnvart…

„Svör forsætisráðherra í þessu viðtali eru hreint út sagt kostulegur útúrsnúningu. Síðustu ríkistjórnir hafa skipulega eyðilagt markmið síðustu kjarasamninga með þvi að hrifsa til sín allan…

Launahækkun þingmanna 74,8 prósent

Hækkanir þeirra hafa verið vanmetnar. Aðeins einn þingmaður getuð hugsað sér að afsala sér…

Björgvin Guðmundsson skrifar: Upplýsingar, sem ég birti á Facebook í gær um launahækkun þingmanna og ráðherra á tímabilinu 2013-2016 leiða í ljós, að launahækkun þingmanna er mun meiri en talið hefur…

Herða aðförina gegn almenningi

Trúlega er ekki fjarri að segja að ritstjóraskrifstofa Morgunblaðsins sé nokkurs konar viðhengi við Borgartún 35, en í því húsi starfa lobbýistar ríka fólksins. Frá báðum stöðum hafa…

Vindum ofan af aumingjavæðingunni

Framundan er mikið uppgjör í verkalýðshreyfingunni. Forsetakkjör ASÍ verður toppurinn í baráttunni. Drífa Snædal og Sverrir Mar Albertsson hafa boðið sig fram til forseta. Þau eru fulltrúar tveggja…

Drífa fer í forsetaframboð ASÍ

Okkar bíður það verkefni að auka lífsgæði hinna mörgu og stemma stigu við græðgi hinna fáu. Græðgi…

Verkalýðshreyfingin er kraftaverkahreyfing. Hún hefur lyft grettistaki til að auka lífsgæði fólks, hvort sem horft er til húsnæðismála, almannatrygginga, aukins jöfnuðar eða hækkunar launa. Síðustu…

„Eru í besta falli popúlistar“

Ritstjóri Fréttablaðins sendir nýrri forystu í verkalýðshreyfingunni tóninn. Segir þau vera…

Hörður Ægisson, sem er einn af ritstjórum Fréttablaðsins, skrifar leiðara dagsins í blaðinu. Enn finnur hann að stöðu stærstu stéttarfélaga landsins. Hörður hefur áður efast um umboð þeirra Ragnars…

Ragnar Þór styður ekki Sverri Mar

Hefur fundað með Drífu Snædal um forsetakjörið í ASÍ. Segist geta hugsað sér að kjósa hana til…

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í útvarpsþættinum Annað Ísland á útvarpi Sögu síðdegis í dag, að hann muni ekki styðja Sverri Mar Albertsson, framkvæmdastjóra Afls, starfsgreinafélags á…

Er Bjarni einn í ríkissstjórninni?

Það er svo sannarlega hægt að auka ráðstöfunartekjur launafólks t.d. með því að ráðast í róttækar…

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Alveg magnað að núna þegar kjarasamningar verkafólks eru að fara að verða lausir þá er svigrúm til launahækkana nánast „ekkert“ að sögn fjármálaráðherra. Fjármálaráðherra…

Tertan er búin, getið skipt mynslunni

Fjármálaráðherra boðar hörð átök á vinnumarkaði. Himinn og haf ber á milli þess sem hann segir og…

„Það ligg­ur fyr­ir, og hef­ur legið lengi fyr­ir, að svig­rúm til launa­hækk­ana er orðið lítið sem ekk­ert,“ segir Bjarni Benediktsson, sem er meðal þeirra Íslendinga sem hafa fengið hvað mesta…

Með og á móti ákvörðun kjararáðs

„Það þarf að horfa til þess sem stjórn­völd hafa gert.“ „Það er ekki sannfærandi að biðja aðra um að…

Í Mogganum í dag kemur kjararáð við sögu í tveimur fréttum. Annars vegar í viðtali við Katrínu Jakobsdóttur og hins vegar í viðtali við Steinþór Skúlason, forstjóra SS. Þau tvö líta kjararáð og…

 „Höfum fengið það óþvegið“

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir þær hafa upplifað harðar…

„Við erum brenndar af samskiptum okkar við ríkið. Við höfum þurft að berjast fyrir okkar tilvist og kjörum í 200 ár. Við höfum fengið það óþvegið, oftar en einu sinni og oftar en tvisvar,“ sagði…

Ljósmæður aflýsa verkfallinu

Ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu.

Ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í deilu Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs. Tillagan felur í grundvallaratriðum í sér sambærilegar hækkanir og…

Velferðarnefnd fundar vegna ljósmæðradeilunnar

„Þingflokkurinn er búinn að funda með ljósmæðrum og bjóða þeim þá aðstoð sem þær óska og við getum veitt,“ segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata . Hann segir að Halldóra Mogensen, formaður…

„Hugsið ykkur þessa sjúku ósvífni“

Sólveig Anna Jónsdóttirm, formaður Eflingar, bregst við leiðara Fréttablaðsins, leiðara sem Hörður Ægisson, einn af ritstjórum blaðsins, skrifar. Leiðarahöfundur Fréttablaðsins opinberar enn á ný…

Svandís er reið ljósmæðrum

„Við höfum lækkað okkar kröfur mjög mikið, alveg að sársaukamörkum. En við erum ennþá til viðræðna…

„Ja, hvað ætla ljósmæður að láta þetta ganga lengi? Hvað er ásættanlegt að láta þetta ganga lengi? Það er alveg augljóst að við erum á ystu nöf,‘‘ þannig svaraði Svandís Svavarsdóttir…

Lítur Bjarni í eigin barm?

Bjarna Benediktssyni finnst ljósmæður vera ógn við stöðugleika og framtíð íslensks efnahagslífs. Mogginn birtir gröf sem eiga að vera máli Bjarna til stuðnings. Til þess bærir eiga eftir að tjá sig um…

Allt mun loga í kjara- og vinnudeilum

Bjarni Benediktsson og kjararáð eru harðlega gagnrýnd. Orð Bjarna um höfrungahlaupið virka sem olía…

Hér fer sýnishorn af skrifum fólks á Facebook  vegna kjararáðs og orðum Bjarna Benediktssonar um höfrungahlaup og afleiðingum þess. Mikið bull í gangi Vilhjálmur Birgisson, formaður…

Höfrungahlaupið bara fyrir útvalda

Bjarni Benediktsson hefur sagt að hækki ljósmæður sómasamlega í launum hefjist almennt höfrungahlaup. Þá jafnvel með vondum afleiðingum. Bjarni segir að það megi bara ekki verða. Alls ekki.…

Elítan ruglar

Vilhjálmur Birgsson, formaður Verkalýðsfélags Akraness skrifar: Jæja ruglið sem kemur frá yfirelítu þessa lands ríður ekki við einteyming en núna er launahækkun upp á 1,2 milljón til…

Kristjáni stefnt fyrir félagsdóm

„Þessa stundina er lögmaður Verkalýðsfélags Akraness að leggja lokahönd á stefnu á Kristján Loftsson forstjóra Hvals hf. fyrir að meina öllum starfsmönnum að vera í Verkalýðsfélags Akraness á þeirri…

Villandi, en viljandi?

Fyrirsögnin með fréttinni um rekstur Mannvits er merkileg. Í það er látið skína að reksturinn gangi illa vegna hækkandi launa. Þetta getur ekki verið rétt, alla vega ekki í þessu tilviki. Til efst…

Verkafólk ógnar ekki efnahag Íslands

Við hljótum að hafna stöðugleika sem er ákvarðaður út frá hagsmunum fjármagnseigenda og valdastéttar…

„Þegar við horfum yfir þróun efnahagsmála síðustu áratuga er ljóst að efnahag Íslands stendur ekki ógn af verkafólki. Þvert á móti eru það þau með mestu efnahagslegu og pólitísku völdin sem slíta með…

Hærri laun eru betri fyrir samfélagið

Breski hagfræðiprófessorinn, Özlem Onaran, sagði í erindu sem hún hélt að hærri laun séu ábati fyrir allt samfélagið. Onaran var hér á vegum Eflingar. Í erindi sínu fjallaði Onaran um áhrif…

ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns

„Alþýðusamband Íslands fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna og krefst þess að fyrirtækið láti af þeim nú þegar.“ Þetta segir í yfirlýsingu Alþýðusambands…

Hvalur hf. hefnir sín eftir ósigurinn

Fyrirtækið meinar starfsmönnum sínum að vera félagar í Verkalýðsfélagi Akraness eftir að félagið…

Verkalýðsfélag Akraness rak dómsmál gegn Hvali hf. og hafði betur. Hvalur þarf að kosta talsvserðu til vegna dómsins. Nú hefur fyrirtækið gripið til aðgerða, það ætlar að hefna sín. „Þegar…

Hvalur hf. tapar í Hæstarétti

Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Vesturlands. Hvalur var dæmdur í Héraðsdómi til að greiða starfsmanni, sem starfaði hjá fyrirtækinu vertíðian 2013, vegna brota á kjörum samkvæmt…

Barma sér í bullandi góðæri

Vantar hundrað nýja starfsmenn í hverjum mánuði. Samt segjast forstjórara vera svartsýnir og segjast…

Samtök atvinnulífsins spurðu stjórnendur fjögur hundruð stærstu fyrirtækja landsins um mat þeirra á stöðunni á næstkomandi tímum. Miklu munar þar sem forstjórarnir svöruðu, hvað þeim þykir og þess…

Atvinnurekendur hafna leiðsögn Alþingis

Frumvarp um styttri vinnuviku til meðferðar á Alþingi. Mætir andstöðu atvinnurekenda. Aðrir eru…

„Frumvarpið felur í sér þá breytingu að í hverri viku skulu ekki vera fleiri en 35 dagvinnutímar sem vinna beri á dagvinnutímabili á virkum dögum og að jafnaði skuli unnar sjö klukkustundir í dagvinnu…

Dæmdir til að borga yfirvinnuna

Hæstiréttur hefur dæmt fyrirtækið Ferðaþjónustu og sumarhús ehf. til að borga tveimur ungverskum…

Hæstiréttur hefur dæmt fyrirtækið Ferðaþjónustu og sumarhús ehf. á Kirkjubæjarklaustri til að borga tveimur starfsmönnum um tvær milljónir í yfirvinnu sem fyrirtækið hafði neitað að gera.…

Ekki þjóðarsátt um þjóðarskömm

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: „Ef við, verkafólk, eigum að sætta okkur við að þurfa að selja aðgang að vinnuaflinu okkar til þess að mega lifa, þá er það augljóslega…

Stjórnendur VR og Hörpu hittast

„Við ætlum að hitta stjórnendur Hörpu í næstu viku,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. „Ég kalla eftir skýrri afstöðu ríkis og borgar, sem eiga húsið, og að borgarstjóri og…

„Veruleikafirringin er ótrúleg“

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnarsambandsins er ósáttur og boðar aðgerðir gegn…

„Það er ótrúlega sorglegt að Katrín Jakobsdóttir geri sér ekki grein fyrir því að alþingismenn eru búnir að fá 45% launahækkun sem hefur að sjálfsögðu áhrif út í samfélagið. Þú getur ekki sagt að…

Verka- og láglaunafólk hefur fengið nóg

„Eða er virkilega ætlast til þess að verkafólk sætti sig við að búa í samfélagi þar sem ekki er…

„Nú hefur verka- og láglaunafólk fengið nóg. Það hefur tekið að láta í sér heyra. Það hefur kosið til forystu í sínum verkalýðsfélögum fólk sem hefur heitið því að láta kjör þess sig öllu varða í…

Ef stjórnvöld vilja stríð, þá fá þau stríð

Samfélagið sem við búum við í dag er ekki gott samfélag. Það er fullt af reiði og beiskju.…

„Samfélagið sem við búum við í dag er ekki gott samfélag. Það er fullt af reiði og beiskju. Þetta er samfélag þar sem fólk þarf að neita sér um nauðþurftir á meðan aðrir vita ekki aura sinna tal.…

Boðar átök við „leigufélagshrægamma“

„Það er líka rétt að rifja upp að uppundir 80% þeirra sem misstu húseign sína í hruninu eru á…

„Það er sorglegt til þess að vita að fjárfestingarfélög sem sveimuðu eins og hrægammar yfir eignum þeirra fjölskyldna sem misstu húsnæði sitt vegna bankahrunsins hafa nú keypt þúsundir íbúða á…

Ríkið arðrænir þau fátækustu

Forseti ASÍ harðorður og segir ríkisvaldið hafa hirt kjarabætur þeirra sem minnst hafa og hafa á…

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir í nýju riti sambandsins að verkalýðshreyfingunni hafi tekist frá aldamótum að hækka lægstu laun um 36% meira en almenn laun í landinu. „Sú mikla reiði sem við…

Formennirnir vöruðu Katrínu við

Formenn fjögurra stéttarfélaga ætla að standa þétt saman í komandi átökum. Alvarleg staða takist…

„Formenn Verkalýðsfélags Akraness, VR, Eflingar og Framsýnar hafa fundað nokkuð stíft að undanförnu enda hafa þessi félög í hyggju að standa þétt saman í komandi kjarasamningum,“ skrifar Vilhjálmur…

SA boðar „fæting“ á vinnumarkaði

„Þessa leið vilja Samtök atvinnulífsins fara og munu ekki ljá máls á neinu öðru,“ sagði Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins á ársfundi samtakanna í gær, og vitnaði til…

Dóni dagsins

Sigurður Bessason, fráfarandi formaður Eflingar, lætur loks í ljósi skoðanir sínar. Hann hefur í þann langa tíma sem hann hefur verið formaður annars stærsta verkalýðsfélags landsins farið ansi…

Ríkisstjórnin eykur ójöfnuð

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands er ekki hrifin af fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar. Segir…

Miðstjórn Alþýðusambands segir í ályktun apð fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ógni afkomuöryggi fólks og það verði til að auka ójöfnuð enn frekar. Bilið eykst „Í rannsókn hagdeildar ASÍ á…

Salek er ekki norræna módelið

Vinnumarkaður Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands og sérfræðingur í vinnumarkaði, hefur bent á að margt vanti til að Saleksamkomulaginu svipi til þess…

Nota flugmenn í peningaflótta

- flugfélög eiga starfsmannaleigur í skattaskjólum. Koma hagnaði þangað og komast hjá…

Heimsþekkt flugfélög, t.d. Ryanair og Norwegian, eiga starfsmannaleigur, á aflandseyjum eða í skattaskjólum, sem eru notaðar til að útvega móðurfélögunum flugmenn og þá á uppstrengdu verði, langt…

Óþarfa fimm vikur í verkfalli

- formaður VM segir sjómannaverkfallið hafa varað fimm vikum og lengi. Segir sjómenn hafa skaðast af…

Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, segir verkfall sjómanna hafa staðið allof lengi og hægt hefði verið að semja mun fyrr en gert var. „Verkfallið var fimm…

Ekki fullt málfrelsi í þjóðhagsráði

- launþegar hunsa ráðið, því þar má ekki ræða hvað sem er. Sumt vilja stjórnvöld ekki hlusta á.

„Einhverra hluta vegna má ræða skattamál í Þjóðhagsráði, en ekki hvað skattarnir eiga að fara í,“ segir BSRB, þegar þess er minnst að ráðið er eins árs. Fulltrúar launþega hafa ekki þegið setu í…

Grandi hækkar laun á Akranesi

HB Grandi og Verkalýðsfélag Akraness hafa skrifað undir nýjan kjarasamning sem nær til starfamanna í fiskimjölsverksmiðju Granda á Akranesi. Samningurinn gildir tvö ár og hækka launin um rúm tíu…

ASÍ fordæmir Andra Má

- telja forstjórann hafa í hótunum og hann verði að gera hreint fyrir sínum dyrum.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, fodæmir hótanir Andra Más Ingólfssonar forsvarsmanns Primera Air sem hann hefur viðhaft vegna verkfallsboðunnar Flugfreyjufélags Íslands. Gyldi…

Átta þúsund ný störf á einum mánuði

- erlent fólk fyllir í störf sem við getum ekki manna, sökum fámennis.

Fólki á vinnumarkaði fjölgaði um átta þúsund milli mánaðanna mars og apríl í vor. Fjölgunin er óvenju mikil og kann að leiðréttast. Það er ekki bara að starfandi fólki hafi fjölgað. Landsmönnum…

Ragnar Þór og Gylfi saman í miðstjórn ASÍ

Ragnar Þór Ingólfsson, nýkjörinn formaður VR, tók sæti sem áheyrnarfulltrúi í miðstjórn ASÍ á fundi hennar í dag. Fulltrúar í miðstjórn ASÍ eru kjörnir á þingum sambandsins sem haldin eru á…

Fiskistofa dró í land

- vildi bara ráða konur. Jafnréttistofa sagði það í lagi. Fjármálaráðuneytið ekki.

Fiskistofa þáði ráð Jafnréttisstofu um texta í auglýsingu þar sem auglýst var eftir konum í veiðieftirlit. Fiskistofa segir að verulega færri konur starfi við veiðieftirlit en karlar.…

8.500 ný störf urðu til á einu ári

- þar af er tæpur helmingur nýrra starfa í ferðaþjónustu.

Ferðaþjónustan krefst sífellt fleiri starfa. Á síðasta ári fjölgaði störfum þar um 3.800. Alls urðu til 8.500 ný störf á Íslandi í fyrra, árið 2016. Ferðaþjónustan á 44 prósent af fjölguninni.…

Hjólandi borgarstarfsmenn fá 72 þúsund

Samykkt hefur verið að borga þeim starfsmönnum Reykjavíkurborgar 72 þúsund krónur, sem samþykkja að hjóla eða nota aðrar vistvænar leiðir, til að komast í og úr vinnu og eins til að sinna erindum í…

ASÍ blæs á ríkisstjórnina

Fjarri er að Alþýðusambandið sé eins glatt með ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og ráðherrar og þingmenn meirihlutans. Miðstjórn ASÍ hefur ályktað um áætlunina. Þar segir: „Miðstjórn…

Lausnin liggur í lægri veiðigjöldum

- er mat þingmannsins Teits Björns Einarssonar.

„Í stærra samhengi hluta er því miður hætt við því að þetta sé ekki einangrað tilvik sem um ræðir,“ sagði þingmaðurinn Teitur Björn Einarsson, um mál HB Granda á Alþingi í dag. „Mikil hækkun…

Skatturinn sleit samstarfi gegn svartri vinnu

- segjast fara að vilja Alþingis sem stöðvaði fjárveitingar.

Ríkisskattstjóri hefur slitið samstarfi við Alþýðusamband Íslands um eftirlit til að sporna við kennitöluflakki og svartri atvinnu. Þetta hefur midjan.is eftir heimildum. Við afgreiðslu fjárlaga…