- Advertisement -

Efnisorð

Vinnumarkaður

Kristrún talar gegn stöðu stéttarfélaga

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Leitt að sjá formann Samfylkingarinnar tala með svo kæruleysislegum hætti um svo alvarlegt mál. Það sem að hún kallar „Eflingardeilu“ var ein harðasta

Vel gert, Vísir, litla krútt

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar skrifar: Vel gert, Vísir, litla krútt. Félög í Eigu Elvars Ingimarssona eru í vanskilum við skattinn upp á tæpar 50 milljónir. Vanskilin við

Efling landaði samningi í nótt

Vinnumarkaður „Í nótt undirrituðum við samning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. Frábært Eflingarfólk í samninganefndinni sýndi og sannaði hvers það er megnugt. Í enn eitt skiptið sjáum við

Algjört rugl í Ásdísi bæjarstjóra

„Hvaða raunkostnað er verið að miða við þegar hækkun á áfengi, flugfargjöldum, skóm og fatnaði svo einhverjir þættir í vísitölunni séu nefndir eru að hafa áhrif á rekstur leikskóla.“Vilhjálmur

„Áfram Efling, alla leið!“

Við í Eflingu höfnum stéttafyrirlitningunni sem að kerfið byggir á. Við erum stolt, sjálfsörugg. Sólveig Anna Jónsdóttir. Sólvegi Anna Jónsdótrir skrifar: Ástæðan fyrir því að við í Eflingu

Vilja lausn á undirmönnun

Vinnumarkaður Samninganefnd Eflingar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa átt einn samningafund eftir sumarhlé. „Við höfum þá átt þrjá fundi og höldum áfram viðræðum á mánudaginn,“

Stefna Seðlabankans er brostin

Vilhjálmur Birgisson: Ég skal fúslega viðurkenna að ég hef gríðarlegar áhyggjur af komandi mánuðum enda sýnist mér að það stefni í brotlendingu í íslensku samfélagi. Efnahagur Það er löngu

„Eitt af því sem við sömdum um“

Vinnumarkaður Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS og VLFA, skrifaði: „Þetta er eitt af því sem við sömdum um við stjórnvöld í síðustu kjarasamningum og mikilvægt fyrir fólk að kanna hvort það hafi

„Við látum verkin tala, nú líkt og ávallt“

„Þá fær íslensk yfirstétt tækifæri til að horfast í augu við það á hverra vinnuafli öll verðmætasköpun og þjónusta höfuðborgar landsins hvílir.“ Sólveig Anna Jónsdóttir. Sólveig Anna Jónsdóttir

Eflingarfólk kemur frá 144 löndum

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar skrifar: English below* Vinnumarkaður Eflingu erum við félagsfólk komin frá 144 löndum. Við erum fædd hér á Íslandi og við erum frá Póllandi,

Sturtaði heiðarleika og trausti í holræsið

„Það er mikilvægt fyrir alla að muna að gildi eins og heiðarleiki og traust skipta höfuðmáli í samskiptum aðila vinnumarkaðarins og því er það sorglegt að sjá framkvæmdastjóra SA sturta þeim gildum

Vill Villi Birgis að launin lækki?

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinsambandsins, hefur boðað að laun haldist óbreytt í eitt ár verði gjaldskrárhækkanir og fleira teknar til baka. Núllstaða í eitt ár. „Ég vona að allir átti

Best að bæta aðeins í glasið

Sólveig Anna Jónsdóttir: Í gær sagði ég við samstarfsfélaga mína að innan skamms myndi Mogginn slá því upp að breiðfylking sú sem leiðir nú kjarasamningsviðræður fyrir 93% aðildarfélaga.

Æpandi þögn og unnið að þjóðarsátt

Vilhjálmur Birgisson. Vilhjálmur Birgisson fagnar viðhorfum sveitarfélaga til að endurskoða gjaldskrár sínar og styðja þannig við viðfangsefnið um að ná niður verðbólgu og vöxtum. „Ég skal

Þjóðarsátt

Vilhjálmur Birgisson: Við munum koma til þessara viðræðna við Samtök atvinnulífsins og stjórnvöld full bjartsýni um að þetta krefjandi verkefni skili tilætluðum árangri. Forsvarsmenn

„Þjóðarsátt – áhættunnar virði“

Það er svo sannarlega samhljómur hjá aðildarfélögum ASÍ um að fara „sambærilega“ samningaleið og gert var í þjóðarsáttarsamningunum árið 1990. Vilhjálmur Birgisson. Vilhjálmur Birgisson skrifaði:

Verða þau með í þjóðarsáttinni?

Enn og aftur er boltinn hjá stjórnvöldum, sveitarfélögum og verslun og þjónustu enda er valið þeirra hvaða leið verður farin í komandi kjarasamningum!Vilhjálmur Birgisson. Vilhjálmur Birgisson:

Villi fékk mótframboð og sigraði

Vilhjálmur Birgisson: Rétt í þessu lauk 9. þingi Starfsgreinasambands Íslands á Hotel Natura í Reykjavík. Það er skemmst frá því að segja að ég fékk mótframboð sem formaður SGS og mótframboðið var

„Bara fyr­ir það eitt að vera kon­ur“

...og snuða heilu fag­stétt­irn­ar, eins og okk­ur sjúkra­liða, um fjár­muni sem hlaupa á millj­örðum, bara fyr­ir það eitt að vera kon­ur.“Sandra B. Franks. Sandra B. Franks, formaður

Fórnarlömb fjármálaofbeldis bankanna

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Þessi mynd sýnir hvernig hvernig fjárhagsástand heimila og launafólks er að snarversna vegna okurvaxta fjármálakerfisins. Það sorglega í þessu öllu

Tími launahækkana er liðinn

Þórdís K.R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra fer bratt af stað í nýja starfinu. Hún sagði á Alþingi að tími launahækkana sé liðinn og að ekki hafi verið innistæða fyrir þeim launahækkunum

Ætlum við að sætta okkur við þetta ástand?

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Hvernig getum við réttlætt: Að húsnæðiskostnaður Eflingarfólks taki meira en helming af öllum ráðstöfunartekjum þess.Að sívaxandi hópur Eflingarfólks festist á

Tilfærslur til heimila í sögulegu lágmarki

Umsögn Eflingar um fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024: Í kynningu fjármálaráðherra á fjárlögum fyrir árið 2024 hefur komið fram að hagvöxtur á Íslandi er nú með mesta móti og skuldir hins opinbera

Tvöfalt meiri skattaalækkun til þeirra ríku

Vilhjálmur Birgisson skrifaði: Sem sagt hátekjufólk mun fá 110% meiri skattlækkun en lágtekjufólk og millitekjufólk en þetta er algerlega í andstöðu við það sem við sömdum um í lífskjarasamningum

Eflingarkonan: Getur ekki fórnað meiru

Sólveig Anna Jónsdóttir: Enda er Eflingar-konan láglaunakona, ekki hálaunakona. Hún er verkakona, vinnukona, „hlýddu og borgaðu“ kona. Og það á hún að vera alla sína ævi, alla sína stritandi

Vill brjóta niður verkalýðshreyfinguna

Sanna Magdalena Mörtudóttir: „Viðtalið við Þorsteinn er eitt merki þess að hægrið á Íslandi vill brjóta niður áhrif verkalýðshreyfingarinnar, takmarka áhrif hennar. Enda er slíkt lykilþáttur í

„Er hægt að láta lítillækka sig meira“

„Ábyrgð flokksins er mikil enda blasir við að þessi ákvörðun mun geta skapað ríkissjóði milljarða skaðabótaskyldu.“ Vilhjálmur Birgisson. „Það er með ólíkindum ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar

Var kannski ekki best að kjósa Framsókn?

Vilhjálmur Birgisson er ekki hættur baráttunni gegn hvalveiðibanni Svandísar Svavarsdóttir. „Að sjálfsögðu ætlar matvælaráðherra ekkert að heimila hvalveiðar 1. september þó þetta „tímabundna“

Vilja vængstífa verkalýðsfélögin

Það er frá­leitt viðhorf út af fyr­ir sig, en verra er tóm­læti ráðherr­ans og aðgerðal­eysi gagn­vart þeim vanda sem blas­ir við þjóðfé­lag­inu í haust.Leiðari Moggans. „Í kom­andi kjaralotu

„Þetta er gríðarlega alvarlegt mál“

Vilhjálmur Birgisson skrifaði: Frábær fundur um þá geræðislegu ákvörðum matvælaráðherra um „frestun“ á hvalveiðum. Formaður VLFA opnaði fundinn og kom fram í hans máli að heildar launatekjur sem

Ómissandi fólk heldur samfélaginu gangandi

Til hamingju, öll sem að lögðuð niður störf. Þið stóðuð ykkur frábærlega. Þið eruð vinnandi fólki til sóma.-SAJ. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaði: Ég óska félagsfólki BSRB til hamingju. Þau

Aumkunarverð eftiráskýring

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifaði: Þessi eftiráskýring er aumkunarverð… Ekki tveggja manna tal þegar hann segir hinn hafa hringt í sig og sagt hitt og þetta… Sjá betur hér:

Ragnar Þór hefur áhyggjur af Ásgeiri

„En hins vegar getum við voða lítið gert þegar seðlabankastjóri tekur svona afgerandi afstöðu með fjármálakerfinu“ Ragnar Þór Ingólfsson. „Ég er búinn að vera lengi í þessu og búinn að klára stóra

Sannarlega eru tvær þjóðir í þessu landi

„Bjarni og Ásgeir eru ekki hluti af þeirri þjóð sem við og flestir landsmenn tilheyra.“Ragnar Þór Ingólfsson. „Mín fyrstu viðbrögð eru auðvitað þau að gera þá kröfu til ráðamanna þjóðarinnar að

Launahækkanir og hræsni dauðans

Vilhjálmur Birgisson skrifaði: Í fréttum í kvöld á RUV upplýsti forsætisráðherra að launahækkun helstu ráðamanna þann 1. júlí yrði allt að 6,3%. Þetta þýðir að laun á Alþingi munu hækka ca. sem

Hafna sjálfsögðum kröfum okkar fólks

Sonja Ýr Þorbegsdóttir, formaður BSRB, skrifaði: Ef þið skoðið þessa launaseðla fyrir útborguð laun í janúar 2023 sjáið þið mat samfélagsins á virði starfa leiðbeinenda á leikskólum. Launin eru þó

Bjarni og Sólveig skiptast á skotum

Bjarni skrifaði: „Ég les frétt um að í kosningu innan Eflingar hafi verið samþykkt að félagið segi sig úr Starfsgreinasambandinu (SGS). Í fréttinni kemur fram að 733 hafi greitt atkvæði með

Efling kveður Starfsgreinasambandið

Félagsfólk í Eflingu samþykkti að félagið segði sig sig úr Starfsgreinasambandinu. Tæplega 70 prósent þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu úrsögnina. fimm prósent félagsmanna tóku þátt í

Hugleiðing um Verkó

Það var Verkó - en ekki ríkisstjórn eða Halldór hárfagri og atvinnurekendur - sem með frekju, kjaftbrúki og hvítum hnúum skilaði launafólki mesta kaupmætti sögunnar með ótrúlega góðum samningum rétt

Efling landar samningi við Orkuveituna

Um 40 Eflingarfélagar starfa undir samningnum við verkamannastörf, við störf í mötuneyti og við ræstingu. Vinna þeir ýmist hjá Orkuveitunni eða dótturfélögum. Haldinn verður kynningarfundur um

Hin hörðu átök í röðum launafólks

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaði: „Þessi maður telur það mjög mikilvægt að hann verði einn af varaforsetum Alþýðusambandsins. Telur sig fremstan allra í forystu-færni. Hefur helst haft það til

Sólveig Anna fagnar niðurstöðunni

Félagsfólk í Eflingu hefur samþykkt að ganga til atkvæða um úrsögn Eflingar úr Starfsgreinasambandinu, SGS. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaði: „Einróma niðurstaða félagsfundar Eflingar í kvöld:

Alls ekki hæstu launin hér

Stefán Ólafsson: Svisslendingar eru bæði með hæsta verðlagið og hæsta launakostnaðinn og þar stendur almenningur því mun betur en hér á landi. Launakostnaður er talsvert hærri á hinum

Karlarnir í Alþýðusambandinu

Koma svo strákar, finnið þá gellu og þið getið andað léttar.Sólveig Anna Jónsdóttir. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaði: „Nú gerast menn innan Alþýðusambands Íslands mæðulegir mjög. Sú staða

Heilbrigðiskerfið er opinber þjónusta

„Þannig hafa stjórnmálamenn gengið þvert gegn vilja þjóðarinnar í málaflokki sem almenningur telur einn af þeim mikilvægustu fyrir þjóðina.“ „Aðalfundur Sameykis mótmælir harðlega

Þveröfugt hjá Mogganum

Niðurlag leiðara Moggans í dag er svona: „Nú þegar skamm­tíma­samn­ing­arn­ir eru að mestu að baki og framund­an er vinna við gert næstu lang­tíma­samn­inga er eðli­legt að menn lýsi áhyggj­um af

Fleiri hætta hjá Samtökum atvinnulífsins

Það er ekki bara Halldór Benjamín sem segir upp hjá Samtökum atvinnulífsins. Konráð S. Guðjónsson hefur gert slíkt hið sama. Konráð, sem réði sig til SA frá Viðskiptráði, fyrir ekki svo löngu, fer

Við höfðum 100 prósent rétt fyrir okkur

Sólveig Anna: Svívirðingum sem eins brjálæðislega og það nú hljómar beindust iðulega gegn heiðursmanninum Stefáni Ólafssyni fyrir þann glæp að skilja og útskýra svo efnahagslegar staðreyndir um

Forsendur kjarasamninga eru kolbrostnar

Það er orðið ljóst að Seðlabankanum mun á endanum takast að rústa íslenskum heimilum.Vilhjálmur Birgisson. Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgeinasambandsins. Vilhjálmur Birgisson skrifaði:

Efling skoðar úrsögn úr Starfsgreinasambandinu

Sigurður Pétursson og Gunnar Smári töluðu við Sólveigu Önnu í þessu merka viðtali. Í Samtali á sunnudegi um verkalýðsbaráttu sagði Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar að verið væri að skoða

Allt í plati hjá ríkisstjórninni?

„Ríkisstjórnin tilkynnir aukið aðhald vegna verðbólgu í sömu mund og kjarasamningar opinberra starfsmanna eru að losna. Kjarasamningar sem vitað hefur verið í langan tíma að munu hnitast um

Ragnar Þór ber af sér sakir

Ragnar Þór Ingólfsson: Ég legg það ekki í vana minn að svara dylgjum og ávirðingum, sem er því miður fylgifiskur þess að því að vera formaður stærsta stéttarfélags landsins. Í yfirstandandi

Af óþoli Davíðs gagnvart Sólveigu Önnu

Um að hvað er verið að biðja. Er verið að óska eftir að ríkisstjórnin taki Eflingu yfir? Hvert er sú þjóðfélagsmynd sótt? Í hvaða kolli kveiknaði hún? -sme Davíð hefur aldrei dregið dul á hvaða

Þetta finnst mér voðalega ruglandi

Sólveig Anna formaður Eflingar skrifar: Í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í VR þykir smart hjá vissri kreðsu að gera formann VR samsekan mér í minni margvíslegu glæpastarfsemi, eða kenna

Ástráður fetar slóð Aðalsteins

Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í sæmilegri sátt við Samtök atvinnulífsins og Eflingar. Tillagan felur í sér það sama og tillaga Aðalsteins Leifssonar og

Aurasálin

Stefán Ólafsson skrifaði: Í gærkvöld varði samninganefnd Eflingar hátt í 5 klst. í bið eftir því hvort samninganefnd atvinnurekenda (SA) myndi leyfa settum sáttasemjara að leggja fram svokallaða

Frekjan í Eflingu

Væri gengið að þessu, sæi ekki högg á vatni arðgreiðslna til eigenda þeirra fyrirtækja sem greiddu með verkbanninu. Kann fólk ekki að skammast sín? Marinó G. Njálsspn skrifaði: Hún er alveg

Úr nöldurhorni Moggans

„Sú stund hlýt­ur að vera runn­in upp að stjórn­völd höggvi á hnút­inn,“ segir í Staksteinum Moggans í dag. Horft er til ríkisvaldsins um að það gangi erinda millljónafólksins og stöðvi réttláta

SA er búið að tapa áróðursstríðinu

Ragnar Þór Pétursson, fyrrverandi formaður Kennarsambandsins skrifaði: Sólveig Anna og Halldór Benjamín. Þrátt fyrir að vera að mörgu leyti að berjast við draumaandstæðing í forystu Eflingar

Segir SGS hafa samið fyrir Eflingu

Með þessu er þeim að takast að kljúfa Starfsgreinasambandið. Sem væri auðfenginn ávinningur. „Nú þegar hefur reynt á þanþol þess samningsramma sem legið hefur fyrir. Hvorki eru haldbær rök né sátt

SA skipti algjörlega um skoðun

Á sunnudagsmorgun var síðan ljóst að SA-fólk hafði snúið við blaðinu og vildi ekki halda áfram á þeirri leið sem þó hafði skilað aðilunum á þann stað að frekar lítið bar í milli. Stefán Ólafsson

Herkvaðning SA gegn Sólveigu Önnu

Nú verða öll samtök launafólks að vakna og hóta allsherjarverkfalli gegn verkbannshótun SA.Ævar Kjartansson. Víst er að Samtök atvinnulífsins hafa fulla getu til að semja við Eflingu og forða

Efling undirbýr viðbrögð við verkbanni

Forysta Eflingar undirbýr sitt félagsfólk vegna yfirvofandi verkbanns Samtaka atvinnulífsins. Á vef Eflingar segir: „Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu meðal aðildarfyrirtækja sinna

Það er glapræði að boða til verkbanns

Marinó G. Njálsson: Er það virkilega það sem gerir fyrirtækin ykkar starfshæf, að fólk þurfi að vinna endalausa yfirvinnu eða vera í mörgum störfum til að geta náð sér og sínum upp úr fátkækt?

Verkalýðsflokkar styðja ekki verkafólk

Guðmundur Ólafsson hagfræðingur skrifaði: Hið rétta andlit. Alltaf var ljóst að það átti að knésetja Eflingu, þess vegna samdi SGS án þess að ræða við VR og Eflinu um kjaraskerðingu. Þessari deilu