Heimavellir ofmetnir um fimm milljarða
„Maður áttar sig ekki á hvaða hagsmuni verkalýðsleiðtogar bera fyrir brjósti í þessum efnum.“
Ekki er loku fyrir það skotið að leigufélagið Heimavellir verði leyst upp. Bókfært eigið fé Heimavalla er fimm milljörðum hærra en markaðsvirði félagsins. Þetta kemur fram í Mogganum í dag.
Þar er…