Brottreknir flugmenn í vistarböndum
- Icelandair krefst sjö millljóna frá hverjum og einum fari þeir til starfa hjá öðrum flugfélögum.
Illa er fyrir brottreknum flugmönnum Icelandair komið. Félagið er með veð í hverjum og einum sem gerir þeim ókleift að starfa við flug hjá öðrum flugfélögum, jafnvel þó Icelandair hafi sagt þeim upp,…