- Advertisement -

Efnisorð

Neytendur

Bara hallelúja vel launaðra lobbýista

Gagnrýnisleysi og engar eftir á nastí spurningar eru aðalmerki fréttamanna RÚV.Þröstur Ólafsson. Þröstur Ólafsson hagfræðingur skrifaði: Fjölmiðlar Í gær var birt ný verðbólguskráning. Frá því

Stóru fákeppnisfyrirtækin sýni ábyrgð

Marinó G. Njálsson skrifar: Hættið því að hamast í launþegahreyfingunum og kallið eftir því að stór fákeppnisfyrirtækin á markaði sýni ábyrgð. Finnur Oddsson forstjóri Haga. Ég var um

Neytendur verða hinir raunverulegu tjónþolar

Vilhjálmur Birgisson. Mynd: Samstöðin. Vilhjálmur Birgisson skrifaði: Ég tel það galið fyrirkomulag að þegar fyrirtæki brjóta gróflega samkeppnislög að þá sé nánast það eina sem gerist er að

Vaxtaokur og dýrtíð

Jón Magnússon: „Af hverju virkja stjórnvöld ekki almannasamtök eins og Neytendasamtökin og fleiri með myndarlegum fjárframlögum, til að sinna því þjóðhagslega mikilvæga hlutverki að berjast gegn

Íslenska okurvatnið

Samkvæmt lífskjaravefnum Numbeo er hvergi dýrara að kaupa vatn á flösku en á Íslandi. Íslenska vatnið er meira að segja 47% dýrara en í Sviss, þar sem allt er hryllilega dýrt. Við bárum saman verð

Hunsuðu ráðuneyti Willums

„Ráðherra heil­brigðismála fékk í liðinni viku fyr­ir­spurn um mis­notk­un­ina á lyfjagátt­inni frá Bergþóri Ólasyni alþing­is­manni og þar kom fram að ráðherra hafði ekki verið kunn­ugt um þessa

Dýrustu íbúðirnar renna út

Marinó G. Njálsson: Það fyrra er að hækkun á fasteignaverði bætist ofan á hækkun vaxta og hækkunar leiguverðs og því gæti húsnæðisliður VNV tekið kipp. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Okurfréttir úr Reykjavík

Lúða.„Svo eru fisksal­ar að kvarta yfir minnk­andi sölu á fiski! Launalágt fólk hef­ur ekki efni á að kaupa fisk á svona ok­ur­verði.“ Marteinn G. Karls­son lúðusúpu­unn­andi skrifar Velvakanda

Vísdómur úr viðksiptakálfi Moggans

Það er ekki líklegt að íslensk verslunarfyrirtæki séu tilbúin að taka á sig lækkandi nettó framlegð af þeirri einu ástæðu að almenningur biður um það enda munu þau ekki tapa neinum viðskiptum ef

Sturluð staðreynd!

Ragnar Þór Ingólfsson: Vextir á yfirdráttarlánum eru 13,75% á meðan dráttarvextir eru 13,5%. Vextir á yfirdráttarlánum bankanna þriggja eru nákvæmlega þeir sömmu, þrátt fyrir grjótharða

Neytendur eru rændir um hábjartan dag

Jóhann Hlíðar Harðarson skrifaði ´a Facebook: Það er gaman, nei ekki gaman, meira svona forvitnilegt, að bera saman tvö dæmi um þróun bensínverðs á nýliðnu ári og hvernig stjórnvöld og olíufélög

Ríkisstjórnin eykur verðbólguna

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í Fréttablaðinu: „Ekki nóg með það,“ segir Breki, „þessi hækkun nú eykur verðbólguna á næsta ári og veldur því enn frekari hækkun þessara gjalda við

Bankaokur: „Þetta er auðvitað galið!“

Rammíslenskt bankaokur „Það er þokkaleg álagning ef verslun kaupir inn mjólkurlítra á 100 kr. en selur á 522 kr. Slíkt væri flokkað sem okur. En hvað með vaxtamun bankanna? Eru bankarnir að okra á

„Sam­keppn­in er virk“

Þetta er vissulega samkeppni, en hún er ekki virk. „Þetta er millifyrirsögn í frétt mbl.is um eldsneytismarkaðinn. Ég er viss um að þeir, sem versla eldsneyti utan hrings með 5 km

Verslun rýkur upp í þriðju bylgjunni

Líkt og í fyrstu bylgju farsóttarinnar jókst innlend verslun töluvert þegar veiran lét á sér kræla á ný. Á sama tíma og verslun eykst minnkar bæði neysla á þjónustu og neysla erlendis. Íslendingar

Bensínokur á Suðurnesjum

„Gerði í kvöld smá athugun á bensínverði hér á Suðurnesjum, á meðan að verðstríð er í gangi á Akureyri,“ skrifar Hannes Friðriksson. „Á lágverðsbensínstöðvunum hér er verðið

Gott skref en máttlítið

Haukur Arnþórsson skrifar: Þetta er gott skref, en máttlítið (það þarf meira til). Bankarnir vilja geta breytt lánaskilmálum hvenær sem þeim hentar til að tryggja arðsemi sína. Annað hvort með

Var að pæla í Sigló, en nei takk

Tilboð til ferðalanga hafa mörg hver runnið sitt skeið. Okkur langar norður í nokkra daga. Sem við gerum nánast á hverju ári. Sú hugmynd kom upp að gista nokkrar nætur á Sigló. Frábært hótel

Þórdís Kolbrún er heimaskítsmát

Hinn einbeitti vilji ferðamálaráðherrans, og reyndar ríkisstjórnarinnar allrar, að svipta fólk eignum sínum gengur ekki upp. Evrópusambandið kemur neytendum til varnar og þvertekur fyrir að

Við erum öll neytendur

Skattgreiðendur eigi enn sem fyrr fáa vini á Alþingi. Jón Magnússon skrifar: Landbúnaðarráðherra fagnar því að færa meiri peninga til framleiðenda á fölskum forsendum. Mun verð á matvælum

Ferðaskrifstofur bakka og endurgreiða

Nokkrar ferðaskrifstofur eru byrjaðar að endurgreiða neytendum sem höfðu greitt inn á ferðir. „Lögmannsstofan Málsvari, Sundagörðum 2, Reykjavík, fagnar því fyrir hönd

Éttan sjálfur minn kæri

„Afurðastöðvar hafa lent í vandræðum með sölu á steikum vegna hruns í ferðaþjónustunni og lokunar veitingastaða vegna kórónuveirunnar,“ segir Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska og

Ráðherra kýs stríð við neytendur

Jón Magnússon, fyrrverandi alþingismaður, skrifar: Ótrúlegt að ferðamálaráðherra skuli leggja til að neytendur verði sviptir afturvirkt, lögbundnum réttindum til endurgreiðslu í peningum á

Matvara stórhækkar í verði

Verð í matvöruverslunum hefur í mörgum tilfellum hækkað umtalsvert síðan í febrúar en miklar verðhækkanir er að finna í flestum vöruflokkum. Mörg dæmi eru þó einnig um að verð lækki eða standi í stað

Neytendur látnir styðja ferðaskrifstofur

Getur verið að höfundar aðgerðapakkans þjáist ríkisbubbablindu. Andrés Ingi Jónsson skrifar: Ferðamálaráðherra gerði það að hluta af öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 að

OKUR Á BÍLATRYGGINGUM

...hrekur staðhæfingar þeirra um slysatölur, sem í raun hafi lækkað um 8% árið 2019, en á sama tíma hafi iðgjöld hækkað um 6%. Árni Gunnarsson skrifar: Í síðasta fréttablaði Félag

Afurðastöðvar rökstyðji verðhækkanir

Ég skora á verslanir til að hafna þessum hækkunum og krefjast þess að þær verði dregnar til baka. Marinó G. Njálsson skrifaði: Mér finnst sjálfsagt og eðlilegt, að forsvarsmenn þeirra

Græðgin hefur heltekið bankana

...bíða eftir að læsa klónum enn og aftur í varnarlausan almenning. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Fékk tölvupóst frá manni sem er að nýta sér úrræði um tímabundna frystingu á láni sem hann

Verðið hefur fimmfaldast

Hermann Guðmundsson. Hermann Guðmundsson forstjóri skrifaði eftirtektarverða grein á Facebook: „Ég var spyrja einn af mínum tengiliðum í Kína hvort að hann gæti selt okkur andlitsgrímur á meðan

Lokasagan af Nettóruglinu

Þegar komnir voru þrjátíu tímar frá pöntuninni fór afkomandi í Nettó og sótti vörurnar okkar. Núna rétt fyrir klukkan sex, um 33 tímum frá því að pöntuðum matinn, kom sendill frá Nettó með vörurnar.

28 tíma bið eftir Nettó

Það eru að verða 28 tímar síðan við pöntuðum mat á netto.is. Það var klukkan rúmlega níu í gærmorgun sem við pöntuðum mat og aðrar nauðsynjar. Enn bíðum við eftir matnum. Við komum heim frá

Svikarar í Nettó

Þar sem við erum í sóttkví ákváðum við panta nauðsynjar á netto.is. Klukkan 9:41 í morgun fékk ég staðfestingu frá þessa leiðindaapparati. Þar sagði að pöntunin mín væri komin til skila og að ég

Nýtt tilboð; 360 prósent vextir

Þetta mál lesa á vef Neytendasamtakanna, ns.is: Neytendasamtökin vara við nýju útspili smálánafyrirtækis tengdu Kredia og Ecommerce 2020. Þannig býður fyrirtækið nú

Auðvaldið okrar hvergi meir en hér

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Það er ekki dýrt á Íslandi fyrir tilviljun. Það er vegna þess að hér eru völd auðvaldsins meiri en annars staðar, einokun og fákeppni með blygðunarlausu

Ömurlegt hlutskipti fátækustu Íslendinganna

Verð í kjötbúð á Spáni: Mjólk 127 krónur. Stórt snittubrauð 41 króna, Átta kókómjólkur fernur 191 króna, krossant 41 króna og 12 kókdósir 1.067 krónur. Við vitum öll, eða eigum að vita, að

Takk Bjarni Ben og Katrín Jak

Gunnar Smári skrifar: Takk Bjarni Ben og Katrín Jak, (og Sigurður Ingi, auðvitað), takk Hagkaup, Bónus og Krónan, takk allir bankarnir mínir, vextirnir og okurlánin, olíufélögin,

Fótboltastór hvítkálshaus

Langaði í hvítkál. Í Krónunni var til einn hvítkálshaus. Og það ekkert smáræði. Á stærð við fótbolta. Innfluttur að auki. Geri mér ekki grein fyrir hvaða fólk kaupir þennan stærðarinnar kálhaus.

Alþingi fer gegn neytendum

Jón Þór Ólafsson er ekki hrfiinn af frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar. Það er verið að fara aftur til baka í það fyrirkomulag sem var verið að reyna að rekja upp 2016 þegar Sigurður Ingi

Kostaði fimm þúsund á mann

Íslensk hjón fóru í vikulanga ferð um norðurland í sumar, þeim til ánægjuauka. Heimsóttu bæði nýja og kunnuglega áfangastaði og nutu til hins ítrasta. Það sem mest kom á óvart var kostnaður á vinsælum…

Ferðalög og flöktandi króna

Hvernig kemur flökt krónunnar við Íslendinga á ferðalögum og í viðskiptum við aðrar þjóðir. Turisti.is hefur unnið samantekt um stöðu krónunnar gagnvart helstu myntum annarra þjóða. „Þó flugmiðar…

VERÐLAG Á ÍSLANDI ÞAÐ HÆSTA Í EVRÓPU

Hagstofan: Súluritið sýnir samanburð á verðlagi fyrir neysluvörur og þjónustu í Evrópu fyrir árið 2017. Niðurstöðurnar eru byggðar á verðmælingum í 38 Evrópulöndum á yfir 2000 neysluvörum og…

Fara fasteignasalar gegn lögunum?

Eins og komið hefur fram hér á síðunni er meira en kurr meðal fasteignasala. Ástæðan er að fyrirtæki sem er treyst til að vista og geyma afar viðkvæm gögn um viðskiptavini margra fasteignasala, nýtur…

Icelandair eykur Evrópuflug

Næsta sumar munu þotur Icelandair flúga mun oftar til Evrópu og viðbótin í Þýskalandsflugið er umtalsverð. Til Kaupmannahafnar verða farnar 35 ferðir í viku hverri. Versnandi afkoma Icelandair á…

Ég versla ekki við fyrirtæki heima 

Þóranna K. Jónsdóttir MBA, markaðssérfræðingur og FKA-félagskona, á bestu greinina í blöðum dagsins. Grein hennar er í Markaðnum í dag. „Við heyrum umfjöllun um að við eigum að styðja íslenska…

Allt þetta fyrir 1.400 krónur

Á Facebooksíðu Katrínar Baldursdóttur má lesa þetta: „Jæja góðir gestir! Var að koma úr búðinni og fékk 7 risastórar rósir, 2 st 100gr súkkulaði, 3 lítra af sódavatni, góðan bita af engifer, 2 kíló…

Jólagisting í Subaru fyrir ellefu þúsund krónur

- hitari fylgir og leigusalinn segir viðskiptavinina vera virkilega ánægða.

Túristi greinir frá því að hægt sé að kaupa jólagistingu í Subaru skutbíl. Á vefnum turisti.is, segir: „Stefán Sigfússon hjá Black Sheep Campers, staðfestir í svari til Túrista, að bílarnir séu…

Samkeppniseftirlitið leitar til British Airways

Túristi segir frá í nýrri frétt að Samkeppniseftirlitið hafi beðið um upplýsinga frá móðurfélagi British Airways vegna kaupa Icelandair á WOW. Eftir viku ætla eigendur Icelandair að greiða atkvæði um…

Olíufélögin bregðast neytendum

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur verið að lækka nokkuð síðustu vikurnar. Engu að síður hefur þessi lækkun ekki verið að skila sér til fulls íslenskum neytendum til handa. Í dag lækkaði bensínlítrinn um…

Neytendastofa húðskammar drónasala

Tala um  margra klukkutíma skemmtun en rafhlaðan endist aðeins í fimm til átta mínútur. …

Neytendastofa setur ofan í við forsvarsmenn fyrirtækisins Vodcom, en þeir selja dróna og skrifa á umbúðirnar: „Náðu margra klukkustunda skemmtun með fótbolta-drónanum – fljúgandi, upplýsti dróninn sem…

Vetur á Spáni: Bensínið kostar 184 krónur

Vetur á Spáni: Meðan á Íslandi er beðið eftir að bensínlítrinn lækki í verði. Ekki er nema von að fólk bíði eftir lækkun þar sem heimsmarkaðsverð hefur hríðlækkað. Enn og aftur sést að hægar gengur að…

Okkur vantar alvöru matvörukeðjur

Þorsteinn Sæmundsson skrifar Moggagrein þar sem hann talar um dóminn um innflutning á hráu kjöti. Þorstein kemur víðar við. Hann segir að 70 prósent af matvöruverslunum séu í höndum skyldra aðila.…

Sólin komin á útsölu

„Það er löng hefð fyrir því að Íslendingar haldi á suðlægar slóðir þegar kuldinn er sem mestur hér á landi. Ef þú ert á faraldsfæti og vantar gistingu þá er núna að finna alls konar tilboð á hótelum…

Kominn tími til að almenningur móti samfélagið

„Því miður ná sérhagsmunir hinna fjársterku ætíð að trompa almannahag. Það er staðan sem við,…

Staða neytenda á Íslandi er ekki sterk. Því miður ná sérhagsmunir hinna fjársterku ætíð að trompa almannahag. Það er staðan sem við, almenningur á Íslandi, búum við. Valdahlutföll á öllum mörkuðum eru…

Jakob hættir við formannsframboð

Jakob S. Jónsson hefur dregið framboð sitt til formennsku í Neytendasamtökunum til baka. Áður hafði Guðmundur Hörður Guðmundsson hætt við formannsframboð. Enn eru fjórir frambjóðendur til formanns.…

Þessi frétt fer í kennslubækurnar

„Þannig hefur íslenska krónan fallið svo ört að nú þarf 14,5 íslenskar til að kaupa eina norska en…

Gylfi Magnússon hagfræðingur skrifar: Já, sæll! Þessi frétt fer í kennslubækurnar! Betri dæmi um ranga túlkun á tölum er erfitt að finna. Fyrirsögnin er yndisleg! Í fyrsta lagi sýnir þessi litla…

Arion með allsherjarveð hjá Andra Má

Túristi greinir frá : „Andri Már Ingólfsson flýtti útgáfu á fréttatilkynningu um breytingar á eignarhaldi Primera Travel Group í kjölfar fyrirspurna frá Túrista. Ljóst að Arion banki hefur fengið…

Hvað kostar norska krónan í HM?

„Þangað leitar klárinn ... hvað ætli norska krónan kosti þarna? Hún hefur kostað um 20 krónur hjá þeim félögum Hennes og Mauritz í Kringlunni og Smáralind, eða um 50% meira en í banka (og er þó norska…

Óskaframbjóðandi hægra fólks?

Gunnar Smári skrifar: Þetta sýnist mér vera óska frambjóðandi hægri fólks til formanns Neytendasamtakanna. Breki hefur rekið Stofnun um fjármálalæsi, sem styrkt er af Arionbanka og starfað með…

Hættir við formannsframboð

Guðmundur Hörður Guðmundsson er hættur við framboð til formanns Neytendasamtakanna. Hann skýrir mál sitt þannig: „Ég hef verið nokkuð tvístígandi vegna komandi þings Neytendasamtakanna. Vont ef…

„Hrein vörusvik“ í Bónus

Horkjöt sagt vera fyrsta flokks. Þýskt nautakjöt sagt vera íslenskt.

Heiðar Þór Gunnarsson segir frá: „Þessar myndir eru teknar í gær í bónus versluninni sem er á milli ikea og costco, þarna eru í mínum huga um að ræða hrein vörusvik, á hillunni stendur skýrt og…

Flogið til 59 borga í vetur

Nokkrir nýir áfangastaðir bætast við úrvalið á Keflavíkurflugvelli í vetur en það detta líka nokkrir…

Túristi segir frá að vetraráætlun flugfélaganna hefjist í lok október. "Eins og staðan er núna þá verða í boði áætlunarferðir til 59 erlendra borga auk flugferða Air Iceland Connect til Akureyrar.…

Silja Dögg segir nei við VÍS

Ástæðan fyrir því að við hjónin höfum tryggt allt hjá VÍS í mörg er er einstök þjónustulund Kristínar Gyðu Njálsdóttur og annarra starfsmanna hjá VÍS í Reykjanesbæ. Sími og heimasíða koma ekki í…

Heimilin fá milljarða reikninga árlega

„Hættum að niðurgreiða afleiðingar samkeppnisskortsins og einbeitum okkur að því að ryðja þessum…

„Þetta munar líka heimilin sjálfsagt allmörgum milljörðum á ári hverju í verðtryggingu á húsnæðislánum. Ég held að það sé orðið tímabært að við tökum höndum saman, hættum að niðurgreiða afleiðingar…

Vilja auka skilarétt neytenda

„Hafa þarf í huga að þegar neytandi festir kaup á gjafabréfi er hann að leggja fé inn í rekstur þess fyrirtækis sem hann verslar við og alls kostar óeðlilegt og raunar ósanngjarnt að svo skammur…

Styrkjum samstöðu neytenda

Neytendur glíma oft við ofurefli peningaaflanna.

Rán Reynisdóttur býðir sig fram ti formennsku í Neytendasamtökunum. „Ég býð mig fram til starfa fyrir Neytendasamtökin ásamt hópi fólks sem er sameinaður um að efla samtökin og byggja upp…