Vegna orlofs verða engar færslur á Miðjunni frá og með deginum í dag. 24. ágúst verður hafist handa á ný.
Efnisorð
Miðjan
Stóraukinn lestur á Miðjunni
Það sem af er þessu ári hefur lestur Miðjunnar verið 49 prósent meiri en á sama tíma fyrir ári. Í janúar og febrúar voru fléttingarnar 334.349 í fyrra en voru í janúar og febrúar 2020!-->…
Miðjan fer í ferðalag – nýjar fréttir daglega
Ekki verða settar inn fleiri fréttir í dag. Ritstjórn Miðjunnar flytur sig tímabundið til Spánar og sinnir hinum stigvaxandi vef þaðan. Í vor verða síðan gerðar nokkrar breytingar á Miðjunni.!-->!-->!-->…
Sjálfstæðisflokkur biðjist afsökunar á eigin glæpum
Árásar ungliða Sjálfstæðisflokksins á almenning undir forystu dæmds stríðsglæpamanns, sem markaði endanlegan samruna Nasistaflokksins inn í Sjálfstæðisflokkinn.
Gunnar Smári skrifar:
Gunnar!-->!-->!-->!-->!-->…
Miðjan efst
Vinsælustu vefritin
Miðjan.is
Kvennablaðið
Liverpool Bloggið
Klapptré
Herðubreið
eirikurjonsson.is
Blogggáttin.
Tvöfalt met á Miðjunni
Miðjan Aldrei áður hafa jafn margir lesendur komið við hér á Miðjunni á einum degi og í gær, það er 3. ágúst. Samtals litu við 19.364 lesendur. Takk fyrir það.
Hér er vikan frá mánudegi til…
Aðsóknarmetið slegið rækilega
Miðjan Síðasta vika var sú besta í sögu Miðjunnar, midjan.is og miðjan.is, en síðustu sjö daga voru heimsóknir á síðuna samtals 18.898.
Efnisflokkum var fjölgað í vikunni og umdjöllum um menningu…